Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 63

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 63
NÆST Frásögn af ferð þýzkra skáta um Vest- fjarðarhálendiS sumarið 1963. Hér er mynd úr ferðalaginu, sem birtist í blaSi lúterskra drengjaskáta í Þýzkalandi sama ár. Samræmi í skátabúningum. Kristniboðinn spurði mannætuna: „Seg mér, hvernig gengur íólkinu þínu að skilja og íara eftir boðum trúarinnar?" Mannætan: „Ágætlega, nú borðum við fiskimenn bara á föstudögum." Enskur flakkari kom seint um kvöld að sveitakrá, sem nefndist St. George og drekinn. Kona veitingamannsins varð íyrir svörum við dyrnar. Skipaði hún flakk- arnum að hypja sig hið skjótasta, annars myndi hún kalla á lögregluna eða láta vinnumanninn berja hann. Flakkarinn fór. En 15 mínútum síð- ar kom hann á ný og sagði: „Afsakið, en gæti ég fengið að tala við George?“ ÚTILEGU- BIKAR SFR féll í þriðja sinn í hendur Fóst- bræðraflokksins Minkasveit í Skjöldungadeild. Gönguverðlaun SFR 1967 hlaut Víkingafylki að þessu og annað skiptið í röð. ★ SVÖ R ★ 1. Sauðurinn kostaði 100 kr. Kýr- in 800 kr. 2. 99994-9999+9 = 9. 3. Berlin — Dublin, Ottawa — Warzawa, Oran — Teheran, Washington — Kingston, og Habana — Tirana. 4. Já, ef maður ferðast yfir dag- línuna í Kyrrahafinu frá vestri til austurs. 5. 5x5x54-5x5 = 100. Hversu lengi voru elgirnir í London? 6 daga. Sætaröðin var 1a, 2b, 3c, 4d. — ia, 4b, 3c, 2d. — 3a, 1b, 4c, 2d. — 3a, 2b, 4c, 1d. — 4a, 3b, 1c, 2d. — 4a, 2b, 1c, 3d. FerSamennirnir. Allt er þetta daglínunni að kenna. Sá síðast nefndi frór umhverfis jörð- ina frá vestri til austurs og vann einn dag. Hinn fór sömu leið frá austri til vesturs, en tapaði degi. Sá þriðji sat heima hjá sér. TÖFRAHÚSIÐ 14 X 3 = 42 + X 4- 24 4- 5 = 19 38 4- 15 = 23 HVER GETUR BEZT? 1. Ca. 10.000. 2. 500 kg. 3. 620 gr og 106 gr. 4. 22,83 m, 250 tonn. 5. 2 ár. 6. 28 804. 7. Um 1400. 8. 47 vet og 180 fet. TALNAGÁTAN Óli sparaði x kr., Pési 2x, Hans 4x, Jens 8x, en Sverrir 4x+8x+2x = 14x, en það átti að vera sama og X2 eða 14x = x2 og þá er x = 14. Og Óli átti 14 kr., Pési 28 kr„ Hans 56 kr., Jens 112 kr. og Sverrir 196 kr. Og 14x14 = 196. Ekki satt? Svar 145 kg. 145 + (20% af 45) + (40% af 25) = 145+9+10 = 164. SKATABLAÐIÐ 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.