Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 35

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 35
Heila- og BROT brota- HVER GETUR BEZT? 1 Hve margar býflugur eru í einu kílói? 7. Hversu mörg hindúahof eru í Benares? 8. Stærsta Búddha-líkneski verald- ar er í Pegu í Austur-lndlandi. Hversu mörg fet er líkneskið á hæð? Og hve langur er þessi liggjandi Búddha? ELGIRNIR í LONDON Á Landsmótinu 1966 hittu Elgirn- ir enska skátaflokkinn The Ravens. Þeir ákváðu að hittast í sumar í London og borða saman. Nú fóru aðeins 4 Elgir og 4 Hrafnar voru við- staddir borðhaldið í Baden-Powell 2. Hvað vegur 6 m hár gíraffi? 3. 1905 fannst stærsti demantur heims, Cullinan, við Pretoríu. Hann var slípaður niður, en stærsti steinninn, Cullinan I, er í veldissprota Bretadrottningar. Hvað vegur hann? 4. Á Place de la Concorde í París er rauðleitur obeliski frá Lucas hofinu í Egyptalandi. Hversu hár og hve mikið vegur hann? 5- Demanturinn Regent er franskur krúnugimsteinn. Hve lengi voru voru menn að slípa hann? 6. Hversu mörg mismunandi orð notaði Shakespeare verkum sin- um? 2. 3. 4. kosta 2 hesta og 400 krónur, en 2 hestar kosta 3 grísi og 800 krónur. Kýrin kostar 8 sinnum sauðsins. Hvað kostar kýrin og hvað kostar sauðurinn. Skrifaðu níu með níu níum og eins fáum reiknimerkjum og þú getur. Hvaða sex höfuðborgir hafa vvær og tvær þrjá sömu stafi í enda nafns síns? Geta verið tveir föstudagar í sömu viku? Skrifaðu hundrað með fimm fimmum. 'jK' /Y\' House. Það ákváðu þeir að gera dag hvern, sem þeir væru í London. Þeir fundu upp á því að sitja þannig, að hver Elgur hafði Hrafn báðum megin við sig, og sátu Elgirnir alltaf kyrrir milli, þannig, að enginn af Elgunum fékk sömu sessunauta tvisvar. Elgirnir höfðu ekki ráð á að vera lengur í London, en ef svo hefði verið, hefðu þeir ekki getað haldið þessum leik áfram. Hve lengi voru Elgirnir í London, og hve oft borðuðu þeim saman mið- degisverð? Skrifaðu upp möguleika, sem til greina koma fyrir þá að sitja umhverfis borðið? Kallaðu Hrafnana t. d. 1, 2, 3, 4 og Elgina a, b, c, d. SKATABLAÐIÐ 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.