Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 42

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 42
Sjóskátun hóft í Englandi 1910. í sjálfsævisögu sinni segir B. P. um sjóskátun: „Hún þorskar eiginleika, sem engar aðrar æfingar á landi geta seitt fram að jafnmiklu leyli. Fyrir utan að líkamleg heilbrigði styrkist, sameinar æfingin drengina með áhættu og starfi í bát við allar kringumstæður, og krefst, að hann sýni kjark og varkárni ásamt sjálf- stjórn, sjálfsáliti og uppfinningasemi, allt eiginleikar, sem stuðla að því að gera mann úr honurn." Þessi grein skátunar varð brátt vinsæl og nokkru fyrir heimstyrjöld- ina síðari kom, að íslendingum að stofna sína sjóskátasveit. Var s'.ar;- andi nokkuð stór sveit, og sýndi hún gott starf, og að grundvöllur væri ;yr- ir hendi fyrir áframhaldandi s'.a'. En þegar síðari heimstyrjöldin skall á, var bannað að sigla smábátum út fyrir R.víkurhöfn og lamaði þetta bann allt starf sveitarinnar. Og þegar stríðinu lauk, kom í Ijós, að ílestir meðlimir sveitarinnar voru búnir að ráða sig á sjóinn, og voru dagar þeirra sveitar þá taldir. Þegar á það er litið, hve B. P. lagði mikla áherzlu á þessa grein og að sannað hafði verið, að grund- völlur væri fyrir hana hér, er í raun- inni furðulegt, að ekkert róttækt hafi verið gert til að endurnýja sjóskátun hár á landi. Er helzt að líta á það sem athugunarleysi. í dag virðist sjóskátun vera á góðri leið með að verða ein af vinsælustu greinunum fyrir eldri drengjaskáta. Sjóskátar eru starfandi í Vestmanna- grein fyrir öllum þeim möguleikum, sem slíkar siglingar bjóða upp á og notfæra sér þá. En það er líka mikið starf í landi, það er mikið verk að halda bátunum í góðu lagi, sióskáta- prófin krefjast mikils tíma og hin venjulegu skátastörf krefiast sins hluta einnig. Þessi grein virðist mega fagna nokkrum vinsældum. Hún er mjög góð til að halda eldri meðlimum, þ. e. a. s. skátum á aldrinum 15—18 ára. Vonumst sem flestir við sjávar- síðuna reyni þettta starf og hafi gagn og gaman af þessu starfi. Hvað er sjóskáti. Þú vilt verða sjóskáti, og þessvegna verður þú að vita, hvað þú ætlaðir að gera. Þú þarft að vita, hvað það er að vera Hjörleifur Hjörleifs- son skrifar eyjum, hér í Reykiavik, á Þórshöfn og hef ég það fyrir víst, að þeir séu í uppsiglingu á Höfn í Hornafirði, og höfum við orðið varir við, að mikill áhugi ríkir á fleiri stöðum. En svo við snúum okkur að skát- uninni sjálfri. Sjóskátar eru skátar í venjulegri merkingu þess orðs, en þeir velja sér annað starfssvið, þ. e. a. s. sjóinn og sjómennsku með öll- um þeim möguleikum, sem hún býð- ur upp á. Þess vegna má segja, að þetta sé samræming tveggja orða sjó og skátun. Sjóskátar fara í sigl- ingar þegar veður og aðstæður leyfa, fara í útilegur út í eyju, fara i könn- unarferðir meðfram ströndinni eða þá í hreina sportsiglingu. En iil þess að geta gert þetta, þurfa þeir að hafa góða báta, hæfamenn, sem kunna að fara með bátana og geta gert sér sjóskáti, hvers er krafist f sjó- skát. Sjóskáti er tvö orð, sjó og skáti. Orðið sjó þýðir, að þig langar til að læra eitthvað um sjóinn og sigl- ingar. Eins og þú veizt, þá tekur það mörg ár að verða góður sjómaður. Það er ekki nóg að geta siglt. Þú verður líka að geta hnýtt og splæst, gert við og matreitt, kunna siglingarfræði, — já, þú verður að kunna allt, sem að höndum getur borið. Sem sjóskáti ert þú á leiðinni að verða sjómaður. Hitt orðið skáti er miklu erfiðara að skýra út. Það er eitthvað, sem þú þarft að læra um. Þú verður að sjá og skilja það. Þú verður að vera réttlátur og góður félagi. 138 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.