Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 17

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 17
SKÍÐAÚTBÚNAÐUR er góð jólagjöf SKÍÐI með stálköntum ogplasthúðuðum botni, verð frá kr. 1095,00 Ódýr BARNASKÍÐI SKÍÐASTAFIR SKÍÐABINDINGAR SLEÐAR Ódýrir SKÍÐASKÓR LISTSKAUTAR og HOCKY-SKAUTAR SPORT Laugavegi 13 Sími 13508. Látið COLGATE TANNKREM hjálpa yður til að halda tönnum yðar fallegum og óskemmdum. H. Ólafsson & Bernhöft Hfl? Þrír menn sátu i klúbb sínum í London og ræddu saman. Að end- ingu sagði einn þeirra, að hann myndi koma aftur eftir 49 daga. Ann- ar sagðist mundu koma eftir 50 daga og sá þriðji eftir 51 dag. Nú gerðist það, að þeir hittust allir í klúbbnum, næst þegar þeir komu þangað. Hvernig fær þetta staðizt? Einu sinni voru tveir geimfarar í geimfari á braut um jörðu. Annar fór út úr geimfarinu og íékk sér geimgöngu og lokaði á eftir Gér, er hann fór út. Þegar hann kom iil baka, barði hann á hurðina. „Hver er það?“ kallaði þá geim- farinn, sem var inni í geimfarinu. ▼ 1. gestur á hóteli: „Hvílíkur matur. Ég bað um nýtt egg og fékk það bezta egg, sem ég hef á æfi minni smakkað. Ég pant- aði kaffi og fékk það bezta og heit- asta kaffi, alveg nýlagað. Allt nýtt af nálinni." 2. gestur: „Ég veit það. Ég bað um nýja steik og þeir komu labbandi inn með hrútinn." V Pabbi: „Jæja, sonur sæll, varstu góði strákurinn í skólanum í dag?“ Palli: „Já. Það er nú erfiit að koma sér í vandræði, þegar maður s'.endur allan daginn úti í horni.“ Baldur: „Pabbi, gefðu már hundr- að krónur?“ Pabbi Baldurs: „Baldur minn, veiztu ekki hvers virði krónan er?“ Baldur: „Jú, þess vegna bað ég um 100.“ V Á umferðarskilti nálægt barnaskóla í New York stóð: Akið ekki yfir börn- in okkar! Einn nemandi bætti við: — bíðið eftir kennurunum. ▼ Mamma við Jóa litla: „Hvert eru að far með þennan skunk?“ Jói: „í skólann." Mamma: „En hvað með lyktina?“ Jói: „Hann venst henni." SKÁTABLAÐIÐ 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.