Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Page 17

Skátablaðið - 01.12.1967, Page 17
SKÍÐAÚTBÚNAÐUR er góð jólagjöf SKÍÐI með stálköntum ogplasthúðuðum botni, verð frá kr. 1095,00 Ódýr BARNASKÍÐI SKÍÐASTAFIR SKÍÐABINDINGAR SLEÐAR Ódýrir SKÍÐASKÓR LISTSKAUTAR og HOCKY-SKAUTAR SPORT Laugavegi 13 Sími 13508. Látið COLGATE TANNKREM hjálpa yður til að halda tönnum yðar fallegum og óskemmdum. H. Ólafsson & Bernhöft Hfl? Þrír menn sátu i klúbb sínum í London og ræddu saman. Að end- ingu sagði einn þeirra, að hann myndi koma aftur eftir 49 daga. Ann- ar sagðist mundu koma eftir 50 daga og sá þriðji eftir 51 dag. Nú gerðist það, að þeir hittust allir í klúbbnum, næst þegar þeir komu þangað. Hvernig fær þetta staðizt? Einu sinni voru tveir geimfarar í geimfari á braut um jörðu. Annar fór út úr geimfarinu og íékk sér geimgöngu og lokaði á eftir Gér, er hann fór út. Þegar hann kom iil baka, barði hann á hurðina. „Hver er það?“ kallaði þá geim- farinn, sem var inni í geimfarinu. ▼ 1. gestur á hóteli: „Hvílíkur matur. Ég bað um nýtt egg og fékk það bezta egg, sem ég hef á æfi minni smakkað. Ég pant- aði kaffi og fékk það bezta og heit- asta kaffi, alveg nýlagað. Allt nýtt af nálinni." 2. gestur: „Ég veit það. Ég bað um nýja steik og þeir komu labbandi inn með hrútinn." V Pabbi: „Jæja, sonur sæll, varstu góði strákurinn í skólanum í dag?“ Palli: „Já. Það er nú erfiit að koma sér í vandræði, þegar maður s'.endur allan daginn úti í horni.“ Baldur: „Pabbi, gefðu már hundr- að krónur?“ Pabbi Baldurs: „Baldur minn, veiztu ekki hvers virði krónan er?“ Baldur: „Jú, þess vegna bað ég um 100.“ V Á umferðarskilti nálægt barnaskóla í New York stóð: Akið ekki yfir börn- in okkar! Einn nemandi bætti við: — bíðið eftir kennurunum. ▼ Mamma við Jóa litla: „Hvert eru að far með þennan skunk?“ Jói: „í skólann." Mamma: „En hvað með lyktina?“ Jói: „Hann venst henni." SKÁTABLAÐIÐ 113

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.