Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 32

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 32
Gufuþrýstingurinn var rétt mátu- legur, enda hafði ég kynnt vel til að þurrka fötin min. Og um leið og ég hreyfði stöngina, fór gufan með hvæsi inn á strokkinn. Ég leit á þrýstimælinn og þar sýndi nálin að þrýstingurinn væri einmitt réttur. — Og nú rann eimvagninn af stað. Húsið íylltist af gufu, reyk og skrölti frá vagninum. Ég fylltist aftur á móti gleði yfir þessari velheppnuðu tilraun. En allt í einu féll ég afturábak, er harður hnykkur kom á eimvagninn. Hann hafði rekizt á dyrnar og brotið þær í spón. Napur vindurinn strauk kinnar min- ar inni í kyndiklefanum. Ég flýtti mér að klæða mig í fötin, sem voru sem betur fór að mestu þurr orðin. Ég setti upp eins konar vindhlíf, sem þarna var og þá hlýnaði strax. Ég naut ökuferðarinnar sannar- lega. Þessa nótt voru engar lestar- íerðir svo ég vissi að ekki var um aðra að ræða á sporinu. En ekki leið á löngu unz ég varð áhyggju- fullur. Ég stefndi nefnilega í átt iil stöðvarinnar, sem ég kom frá og stöðvarstjórinn gat ekki komizt hjá því að sjá eimvagn bruna framhjá. Þá myndi hann senda símskeyti til stöðvanna sín hvoru megin og vakt- menn yrðu sendir á vettvang. Þar með yrði draumurinn búinn. Nei, það mátti ekki henda. Bara að ég gæti nú minnkað guf- una og . .. Nei, það myndi ekki nægja. Ég reyndi öll últækileg hand- föng og hjól, og íann um síðir hvar hemlarnir voru. Gætilega setti ég þá á, og mér til ótakmarkaðrar gleði minnkaði hraðinn, unz eimvagninn stanzaði alveg. Nú reið á að aka til baka og skila vagninum. Gat verið, að litla hand- fangið þarna uppi? . . . jú, viti menn, lestin fór hægt og hægt af stað afturábak. Fljótlega þaut eimvagninn áfram á ný eftir teinunum með glóandi eim- yrjuna upp úr reykháfnum. Það var sannarlega gaman að láta lestina bruna yfir landið á þeim mesta hraða, sem unnt var að ná. Hvílíkur leikur, hvílík ferð og hví- líkt jólakvöld! En hvað það var dásamlegt að íá þessa þungu, miklu vél til að láta að stjórn aðeins léttra, einfaldra hand- taka. En það var mjög dimmt, og skyndi- lega mundi ég eftir því. Hvernig átti ég að fara að því að sjá geymsluna í tæka tíð aftur? Ég verða að vera varkárari hugs- aði ég, og um leið og ég tók í hem- ilinn rakst eimvagninn öðru sinni á. Flísar, spýtnabrak og glerbrot voru út um allt. Ég brölti á fætur og tókst að stöðva vagninn. Einhvern veginn hafði ég það á tilfinningunni, að ekki allfjarri væri brautarstöð, svo ég hraðaði mér sem ég gat. Eimvagninn var óskaplegur útlits, allur sótugur. Vatnið af katlinum búið og eldstóin full af ösku. Ég sá fyrir mér lestarstjórann, þegar hann næsta morgun myndi sækja eimvagninn. Ég var viss um, að fyndu þeir mig þarna, nægði ekkert jólaskap til að bjarga mér. Þess vegna hélt ég hljóðlega brott. Daginn eftir fékk ég vinnu á brautarstöðinni þeirri, sem næst var geymslunni góðu, sem helzt líktist nú gervijarðgöngum á járnbrautar- teinum barnaieikfanga. Fyrstaskeytið, sem ég sendi var vilkynning um ill- mannlega eyðileggingu á eimvagna- geymslu og skemmdir unnar á eim- vagni. Ég sendi skeytið með mestu nákvæmni og var ánægður með síð- ustu setninguna: „Ódæðismaðurinn óþekktur." •Já, og hérna lauk afinn máli s'nu. Þú hefur, ef til vill getið þér iil um hver hann var. Jú, mikið rétt, þetta var sjálfur Thomas Alva Edison. 128 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.