Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 3

Skátablaðið - 01.12.1967, Blaðsíða 3
C/(LadiHaty jóá! /1/1 ér pykir vcent um aö mega senda skdlum sérstaka jóla- / f L kveðju i blaði þeirra að þessu sinni. Ég hef aldrei ver- ið skáti sjálfur, kannski af því, að ég átti heima langt úti i sveit, þegar ég var drengur, og þar heyrðust skátar aldrei nefndir. Siðan hef ég haft töluverð kynni af skátum og met félagsskap þeirra mikils. A undanförnum jólum hefur fallegur hóþur skáta, stúlkur og drengir, aðstoðað mig við guðsþjónustur á jólanótt hér i Dómkirkjunni. Þau buðu þá aðstoð fram að fyrrabragði. Eg nota þetta tcekifceri til þess að óska þeim gleðilegra jóla með þakklceti fyrir þessar miðnceturstundir. Um leið hugsa ég til annarra skáta, fceri þeim þakkir fyrir alla góða framgöngu i göf- ugum félagsskap og bið þeim gleðilegrar hátiðar og gcefurikrar framtiðar. Skátarnir, sem hafa hjálpað til í Dómkirkjunni á jólanótt, hafa verið Ijósberar. Það hefur verið hlutverk þeirra að kveikja blys við kirkjudyr, bera kertaljós i kirkjuna, halda á tendruð- nm kertum í kórnum. Þeir hafa gengið i kirkjuna i hvitum skikkjum og með logandi Ijós í höndum um leið og athöfnin hófst. Þegar þeir gengu inn með Ijósin sin, fylltist kirkjan af hlýrri birtu. Öll smáu Ijósin urðu samfellt Ijóshaf. Þetta lyfli undir orð og söng, þegar boðskapur jólanna var fluttur, boð- skapurinn um frelsarann, sem er líf og Ijós rnannanna. Allir sannir skátar vilja vera Ijósberar í lifi sinu. Það vilja allir göfugir menn. Þeir vilja vera þannig og koma þannig fram, að frá þeim berist birta, en ekki skuggar og dimma. Þá langar að hafa bjart i kringum sig, birtu yfir sér, svo að þeir veki öðrum gleði og geri þeim léttara að lifa. Þeir vilja lýsa þeitn, sem rata ekki réttan veg, lenda í erfiðleikum þess vegna, eða ogöngum. Þá langar að bera bjarma inn i skuggahverfi mann- lífsins, þeir vilja vera jafnöldrum sínum og öðrum til fyrir- ‘'nyndar og leiðbeiningar, svo að þeir sneiði hjá hálum, óhrein- um og hcettulegum vegum og villugötum. Framhald á síðu 108. > skátablaðið 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.