Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Page 63

Skátablaðið - 01.12.1967, Page 63
NÆST Frásögn af ferð þýzkra skáta um Vest- fjarðarhálendiS sumarið 1963. Hér er mynd úr ferðalaginu, sem birtist í blaSi lúterskra drengjaskáta í Þýzkalandi sama ár. Samræmi í skátabúningum. Kristniboðinn spurði mannætuna: „Seg mér, hvernig gengur íólkinu þínu að skilja og íara eftir boðum trúarinnar?" Mannætan: „Ágætlega, nú borðum við fiskimenn bara á föstudögum." Enskur flakkari kom seint um kvöld að sveitakrá, sem nefndist St. George og drekinn. Kona veitingamannsins varð íyrir svörum við dyrnar. Skipaði hún flakk- arnum að hypja sig hið skjótasta, annars myndi hún kalla á lögregluna eða láta vinnumanninn berja hann. Flakkarinn fór. En 15 mínútum síð- ar kom hann á ný og sagði: „Afsakið, en gæti ég fengið að tala við George?“ ÚTILEGU- BIKAR SFR féll í þriðja sinn í hendur Fóst- bræðraflokksins Minkasveit í Skjöldungadeild. Gönguverðlaun SFR 1967 hlaut Víkingafylki að þessu og annað skiptið í röð. ★ SVÖ R ★ 1. Sauðurinn kostaði 100 kr. Kýr- in 800 kr. 2. 99994-9999+9 = 9. 3. Berlin — Dublin, Ottawa — Warzawa, Oran — Teheran, Washington — Kingston, og Habana — Tirana. 4. Já, ef maður ferðast yfir dag- línuna í Kyrrahafinu frá vestri til austurs. 5. 5x5x54-5x5 = 100. Hversu lengi voru elgirnir í London? 6 daga. Sætaröðin var 1a, 2b, 3c, 4d. — ia, 4b, 3c, 2d. — 3a, 1b, 4c, 2d. — 3a, 2b, 4c, 1d. — 4a, 3b, 1c, 2d. — 4a, 2b, 1c, 3d. FerSamennirnir. Allt er þetta daglínunni að kenna. Sá síðast nefndi frór umhverfis jörð- ina frá vestri til austurs og vann einn dag. Hinn fór sömu leið frá austri til vesturs, en tapaði degi. Sá þriðji sat heima hjá sér. TÖFRAHÚSIÐ 14 X 3 = 42 + X 4- 24 4- 5 = 19 38 4- 15 = 23 HVER GETUR BEZT? 1. Ca. 10.000. 2. 500 kg. 3. 620 gr og 106 gr. 4. 22,83 m, 250 tonn. 5. 2 ár. 6. 28 804. 7. Um 1400. 8. 47 vet og 180 fet. TALNAGÁTAN Óli sparaði x kr., Pési 2x, Hans 4x, Jens 8x, en Sverrir 4x+8x+2x = 14x, en það átti að vera sama og X2 eða 14x = x2 og þá er x = 14. Og Óli átti 14 kr., Pési 28 kr„ Hans 56 kr., Jens 112 kr. og Sverrir 196 kr. Og 14x14 = 196. Ekki satt? Svar 145 kg. 145 + (20% af 45) + (40% af 25) = 145+9+10 = 164. SKATABLAÐIÐ 159

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.