Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Side 44

Skátablaðið - 01.12.1967, Side 44
Flö. 5 Efni: Grátt ullargarn, bómull, gas- bindi, rautt filtefni, lítill bútur af mis- litu efni, garn í augu, nef munn og hár, pappaspjald. Áhöld: Skæri, saumnál og stoppu- nál, skriffæri. 1. Teiknið tvo hringi á pappa- spjaldið, þvermál innri hringsins á að vera 1 cm minna en ytri hringsins 6 cm (mynd 1). 2. Vefjið gráa ullargarið utan um hringinn, þangað til búið er að íylla upp í gatið. Þræðið síðan undir garn- ið allan hringinn (mynd 2). 3. Klippið garnið gætilega eftir ytri brún hringsins, og hnýtið saman bandið, sem þið þrædduð. Sé garnið hæfilega þétt vafið, varður þetta þétt- ur garnbolti. 4. Höfuðið er búið til úr bómull, sem er vafin með gasbindi og bund- ið saman með spotta, og snýr það niður og verður að hálsi (mynd 3). 5. Saumið nú hálsinn vastan við garnboltann. 6. Klippið rauða íiltið ca. 7 cm langt og nægilega breitt til að ná utan um höfuðið á jólasveininum auk saums. 7. Saumið húfuna saman, klippið upp í á öðrum endanum og bindið íyrir, svo að húfan vái dúsk (mynd 4). 8. Festið húfuna á jólasveininn og saumið augu, nef, munn og hár. 9. Útbúið trefil úr mislitu ofni. 10. Festið bandi í húfuna, svo ióla- sveinninn geti hangið. Ath. Þetta verður helmingi stærra en myndirnar sýna. 140 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.