Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Side 26

Skátablaðið - 01.12.1967, Side 26
L OlICiSf' :i| T'rí i tf KRISTALTÆKI Endurbót á siðasta tæki Efni: 1 botnplata 20x15 cm á þykkt 15 til 20 mm 1 tréklossi 65x60 mm 1 trélisti 100x40x40 mm Ca. 45 m einangraður rafsegul- vír 0,4 mm 1 krista díóða oa85 1 þéttir 4000 picofarad 1 blikkplata galvaniseruð 10x20 cm 1 stk. koparþráður 1.5 mm 1 stk. heyrnartól 2—4000 ohm Tréskrúfur, spenniskífur, klemmur. Botnplatan þarf að vera úr vel þurrkuðu efni og vel slíþuð með sandpappír. Spólan (stillispólan) þarf að vera úr nákvæmlega uppgefinni stærð af iréklossa. í eina hliðina borar maður gat, þar sem leiðslan er fest í. Spólan er úr einum vafning af 0,4 mm rafsegul- vír. Vefjið jafnt. Vafningarnir byrja og enda 1 cm frá hvorri brún. Þegar vafningarnir hafa verið gerðir er lakkað yfi með þunnu lakki. Byrjað er á því að þurrka kubbinn yfir nótt á miðstöðvarofni. Annars gæti slaknað á vafningunum. Stilliarmar spólunnar, litlu plöturn- ar, sem eiga að halda spólunni, eru gerðir af galvaniseruðu járni. Kopar- þráður er festur með ióðtini á stilli- arminn . 122 SKATABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.