Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1967, Page 62

Skátablaðið - 01.12.1967, Page 62
FLUGPROF Hér færðu að reyna kunnáttu þína á sögu flugsins Brautryðjendur flugsins Allt frá fornöld hafa menn reynt að hefja sig til flugs. Allan þann tíma hefur undirbúningur fyrir afrek vorra tíma staðið yfir. Þessir flugmenn, sem myndirnar sýna, ásamt flugtækjum sínum, voru brautryðjendur á sviði flugsins. Nú áttu að reyna að þekkja þessa flugkappa og flugkost þeirra. Ef flug- kosturinn er nafnlaus, áttu að segja til um, hvaðan flugið hófst. Einnig áttu að setja rétta flugvél hjá hverjum flugmanni (flugmönnum). 1. Þessir tveir menn smíð- uðu og flugu fyrstu vél- knúnu flugvélinni 17. desember 1903. 2. Hann varð fyrstur Bandaríkjamanna til að komast á braut um- hverfis jörðu 20. febrú- ar 1962. Hann fór þrjá hringi umhverfis jörðu í geimskipi sínu. 3. Þrátt fyrir að hann væri blindur á öðru auga, var þessi maður fyrstur til að fljúga einsamall yfir Norður- og Suðurheim- skautin. 4. „Örninn einsamli" var hann nefndur, er hann árið 1927 fór fyrstur manna einsamall yfir Atlantshafið, frá New York til Parísar. A C D 5. Mikilhæf flugkona. Hún var fyrsta konan, sem fór einsömul yfir At- lantshafið. Hún týndist yfir Kyrrahafi 1937, er hún var á leið umhverf- is jörðina. E 158 S KATAB LAÐ ID

x

Skátablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.