Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1910, Page 20

Sameiningin - 01.04.1910, Page 20
52 málnnum fjölgandi ár frá ári. Arið 1903 voru gefin þar út á þeim málum 797 blöð; mesta útbreiðslu hafði vikublað í Caleutta: 16,’OCO eintök, en útbreiddasta dag blað kom út í Bombay: 4,000 eintök. Borgir, bœir og þorp. — Ekki á nema örlítill liluti landsmanna heima í stórborgum. 90% af landslýðnum á heima í smábœjum og þorpum, sem eru öll hvert öðru lík. Fyrir utan borgirnar og bœina er öllu landinu skift eftir nákvæmum mælingum í smáliéruð, sem nefnd ern þorp, og er venjulega hú-saþyrping í hverju þorps- umdœmi. í þorps-umdœmunum er oddviti, og gætir hann ásamt sveitarskrifara og fimm manna sveitar- nefnd siðgœða í þorpinu. Aðrir málsmetandi menn í hverju þorpi eru: prestr, stjörnuspekingr, kennari, varð- maðr, rakari, smiðr, skóari, trésmiðr og leirkerasmiðr. Landeignirnar í hverju þorpi rœkta eiginlega þeir, sem eiga ]>ær sjálfir; en sumsstaðar eru heil þorp eigu manna, sem í fjarlægð biía. TIús og lieÁmili. — Ilús auðmanna eru stór og rúma oft allt að 200 manns. En hús fátœklinga eru dimm og leiðinleg. Venjulega er autt svæði fvrir framan þau, þeim megin er út að strætinu snýr. Veggirnir eru úr mold með litlum gluggum hátt uppi; moldargólf og eng inn reykháfur. Norðantil í landinu eru húsin venjulega með flötu þaki, en sunnantil eru halla-þökin úr hálmi algengari. Fyrir framan herbergi kvenfólksins eru venjulega svalir. Inni er lítið um liúsgögn, et' þau þá eru nokkur; og á mörgum heimilum eru kýr, kálfar, vís- undar og uxar innan um fólkið. Sumstsaðar eru til ó- vönduð rúmstœði með einni ábreiðu. Yenjulega eru til í hverju húsi nokkrir diskar og bollar úr látúni, og suðu- pottar og vatnsílát úr jarðarleir, og ef til vill einn hnífr, —en aldrei neinn gaffall. Mesta hreinlæti er haft við mataráhöldin hjá Hindúum, samkvæmt trúarbrögðum þeirra; en hjá Múhamedsmönnum er minna um hrein- læti. Heimilislíf fólksins á Indlandi er líkt heimilislífi annarra Austrlanda-þjóða, og að möi’gu leyti gagn-óiíkt því, sem heimili eiga að vera. eftir kristnum hugsunar-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.