Sameiningin - 01.04.1910, Side 21
53
liætti. Fyrir nokkrum árum var ferðamaðr þar að
halda rœðu og hafði innlendan tíilk; meðal annars
mihntist liann á heimili; túlkrinn steinþagnaði; rœðu-
maðr endrtók setninguna, en túlkrinn svaraði lionum:
„Ilerra minn! málið okkar á ekkert orð til, sem táknar
það, er þér eigið við með orðinu heimiliá ‘ Hjá Ind
landsmönnum — og því miðr víðar — er heimilið ekki
annað en skýli ti] þess að borða og sofa í.
Matr og Mœðnaðr. — Níu tíundu partar landslýðs
ins lifa á hrísgrjónum og currg, eða kökum úr hveiti eða
einhverri hirsu-tegund, sem bakaðar eru utan liúss.
Flestir gjöra sér far um að hafa tvær máltíðir á dag, eu
uiargar milíónir manna matast ekki svo oft.
Að því er fatnað snertir, þá eru drengjum venjulega
gefnar einhverjar flíkur úr ódýrasta baðmullardúk svo
sem einu sinni á ári, tn heldr er lagt ineira í fatnað
stúlkna. Almennt kostar ekki meira að fata barn þar en
10—15 ct. á ári, og sjaldgæft er það, að börn komi þar
í nokkra flík fyrr en þau eru orðin þriggja eða fjögra
ára gömul.
Auðugt land, en fátæk þjóð. — Indland er auðugt
land, sem fátœk ])jóð byggir. Lengi fór imldð orð af
auðœfum Indlands, og liver Norðrálfumaðr, sem þangað
fór til þess að reka atvinnu, bjóst við að koma auðugr
heim aftr. En nú er orðið langt síðan sú hjátrú leið
undir lok. A Indlandi þarf eins og annarrsstaðar að
vinna vel og kappsamlega til þess að komast í efni. All-
margir af œðri stéttunum hafa fengið að erfðum þó
nokkrar eignir; færri eru þeir, sem kallast mega ríkir;
og örfáir eru stór-auðugir; en allr fjöldi fólksins er sár-
fátœkr. Venjulega verkamenn má auðveldlega fá fyrir
5 eða sex cent á dag, og margar milíónir manna rnyndi
fegnar þiggja fasta vinnu með 25 til 50 dollara árskaupi.
Að jafnaði svelta þar 60 milíónir manna, og þeir falla
liópum saman, þegar þurrkar koma og hallæri.
Mest-öll er fátœkt þessi mönnimr sjáltum að knena.
Hamslaus fíkn í skrautgripi annarsvegar og þrætugirni
og ófriðsemi hinsvegar hefir mörgum komið á vonarvöl.
Að lundarfari eru Hindúar örlátir, og mikið fer til þess