Sameiningin - 01.04.1910, Blaðsíða 22
54
að ala um 4 milíónix- förumanna, sem þar í landi eru
taldir helgir rnenn. Margr maðr ver þar meiru en öllurn
ártekjum sínum til þess að halda brúðkaup sonar síns
eða dóttur, og kemst fyrir það í klœr okrara, sem láta
borga sér 2 til 3 % vexti á mánuði. (Niðrl.næst.)
Úr bréfi frá fræðimanni og kennara á Islandi.
„Miklar eru deilurnar hjá ykkr vestra; hér er líka nokkur ólga,
aö minnsta kosti los. Getr verið, aS gömlu guðfrœðingarnir eigi
ervitt afstöðu. En þá eiga hinir það bráðum engu síör, þegar
horfin er úr sögunni persónulag opinberan guSs og yfirleitt fyrir
mönnunum Jesús sem guSs sonr, dauSi hans og upprisa fyrir menn-
ina, o. s. frv. Og í raun og veru er þetta horfiS aS miklu leyti fyrir
sumum nútíSar-guSfrœðingum og víst að öllu leyti fyrir sumttm.
HvaS er þá eftir? Jú, trúarmeSvitundin, eins og hjá Búdda-
trúarmönnum, og hverjum flokknunt á fœtr öSrum þar niSr ef’tir.
Þegar svo er komiS, aS þessar fornu máttarstoSir, svo margar, eru
hrundar, þá finnst ntér ærlegast viS sjálfan sig og aSra aS hverfa
vfir í hreinan agnostisnius; segja: eg veit ekki, veit ekki, hvort til
er nokkur persónulegr guS; má vera, að svo sé, og rná vera, aS svo
sé ekki. Og megi nokkuS ráSa af undanfarinni sögu kirkju og trú-
arbragSa, þá fer líklega svo, aS sumir lenda þar.
ASrir nútíSarmenn hanga alla sína æfi á hálmstrái; dinglandi
milli himins og jarSar, milli rationalismus og trúar á þaS, sem eigi
verSr skilið; og enn aðrir hverfa aftr á fornar stöðvar, eða að fcrn-
um stöðvum.“
Frá Islendingi, sem lengi hefir dvalið mcSal Norðmanna —
Bridgeport, Conn., 15. Marz 19x0.
Nú hefi eg áttaS mig á, hvernig ástandið er í kirkjufélaginu
hreyfing í fráhvarfs átt frá sönnum kristindómi skuli hafa risið upp
lúterska íslenzka i álfu þessarri. Hörmulegt er, að önnur eins
bæSi í vestrbyggðum fólks vors og á íslandi. Þetta er reynslutíS
fyrir kirkjufélagiS. En fái drottinn vor guS hald á hjörtum þeirra,
sem kyrrir eru, þá skulu þeir fyrir hann vinna frægan sigr á
valdi óvinarins og vélabrögöum öllum. Vér vitum, aS „þeim, sem
guð elska, verðr allt til góðs“ JRóm. 8, 28); og fyrst og fremst ætti
þá andstreymi þetta aS þcka þeim, sem standa á grundvelli sann-
leikans, nær drottni; en náið og kærleiksríkt samband við guð er
mesta hamingja mannsins hér á jörSu. MikiS fagnaðarefni er mér
það aS hafa fengiS aS reyna þetta persónulega og að eg get af öllu
hjarta tekiS mér í mttnn orð frelsarans: „Eg þakka þér. drottinn
himins og jarSar! aS þú hefir látiS þessa hluti vera httlda fróðum
mönnum og spekingum, en auglýst þá smælingjum. Sannarlega
hefir þér, faSir! þóknazt, aS svo skyldi vera“ fMatt. 11, 25. 26).