Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1910, Qupperneq 23

Sameiningin - 01.04.1910, Qupperneq 23
Kg má vel telja mig meSal smælingjanna, því a'ö eg aöhyllist meö engu móti stefnu ‘nýjú’ guöfrœðinnar og þá speki. En margfalt betra er aö vera smælingi og hafa gengiö í skóla hjá drottni en að fylla flokk frœöimannanna meö skynsemistrúnni, sem fyrirlíta guð og náðarorð hans •— oröið, sem máttugt er að uppbygwia oss og veita oss arfleifð með öllum heilögum fPg. 20, 32J. Hjartanleg ósk mín er það, að drottinn blessi yðr ríkulega með anda náðar og bœnar, eindrœgni og kærleika til guðs og brœðrnna, og að hann íramvegis rétti út arm sinn til hjálpræðis yðar á meðal, til þess að vakning fái orðið samfara hungri og þorsta eftir lifanda guði — því hann hefir sagt, að þeir, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, muni saddir verða ('Matt. 5, 6J. Já, vinir! standið stöðugir í drottni; látið engan fleka yðr með veraldar-vizku og táli einberu. Sá, sem hvílist á undirstöðu orðsins, verðr sér ekki til minnkunnar. í bréfinu til safnaðarins í Fíladelfíu segir drottinn JOp. 3, 8J: ,,Sjá, eg hefi látið opnar dyr standa fyrir þér, sem enginn getr lokað — þú hefir lítinn mátt, en hefir þó varðveitt mitt orð og ekki afneitað nafni mínu.“ Að ending vinsamlega kveðju til allra lesenda „Sameiningar- innar“ frá landa yðar, sem Jesús hefir veitt náð sína, Stefáni Johnson. Á ársfúndi Swan River-safnaðar í Janúar var safnaðarfulltrúa- nefndin öll endrkosin: J. Ágúst Vopni Jform.J, Gunnar Helgason frit.J, Halldór Egilsson (féh.), Jóhann Sveinsson, S. Sigurðsson. J. A. V. Þessir voru kosnir fulltrúar Konkordía-safnaðar á ársfundi síð- asta: Árni Árnason ffors.J, Björn Þorbergsson (rit.), Sveinbjörn Loftsson (féh), Guðjón Finnsson, Guðgeir Eggertsson; en djáknar þessir: Mrs. María Eyjólfsson og Freysteinn Johnson. — í Þingv,- nýl. söfn. eru þessir fulltrúar: Hallr G. Egilsson,, Þorleifr Ander- son, Sigurðr Johnson, Pétr Norman, Páll G. Egilsson: og þessir djáknar: Andrés Andrésson og Mrs. Sigríðr Friðriksson. Það stendr til, að á þessu ári verði reist ný kirkja lítil fyrir suðrpart Þingv.nýl.-safnaðar,. auk þess að endrbœta aðal-kirkjuna norðr frá. Hins vegar hefir Konk.-söfnuðr í huga að kosta all- mikið upp á sína kirkju henni til margvíslegra umbóta. H. J. L. Sigrbjörg Nordal, kona Sigvalda Nordals, kaupmanns í Selkirk, dó 15. Marz, og var jarðsungin af presti safn. þann 17. Sigrbjörg heitin var fœdd 1860. dóttir Björns Ólafssonar, bónda á Kringlu í Þingi í Húnav.sýslu, bróður Margrétar, konu Ólafs Nordals kjötsala i Selkirk. Hún kom til landsins með manni sínum fyrir 23 árum. Hafa þau hjón búið í Selkirk nær því ávallt síðan. Þau eignuðust

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.