Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1910, Síða 28

Sameiningin - 01.04.1910, Síða 28
6o ’’ kannaSist Rómverjinn við þessi áhrif, og talaSi síSan eins og eldri maSr við yngra mann, en ekki eins og herra viS þræl. „RóSrarstjóri segir mér, aS jDÚ sért beztr allra manha hans.“ „ÞaS er jrakkarvert af hontim aS gefa mér j)ann vitn- isbur‘S.“ „Hefir þú lengi veriS í þjónustunni ?“ „Hér um bil þrjú ár.“ ,,Vi5 árarnar?“ „Eg minnist ekki þess dags, er eg hafi veriS laus viS jiá þjónustu.“ „ÞaS er hart erviSi. Fáir þoía þaS heilt ár, svo aS þeir ekki brotni. Og ]dú — þú ert aS eins drengr.“ „Hinn göfugi Arríus gleymir því, aS þrautseigja er mjög mikiS komin undir andanum. Fyrir hjálp andans ej'kst veikum mönnum stundum afl, en hinir sterku farast.“ „Eftir tali þínu aS dœma ert þú GySingr.“ „ForfeSr mínir voru Hebrear lengra aftr á aldir en þá er fyrsti Rómverji var uppi.“ „Hin ósveigjanlega stórmennsku-lund jDjóSar þinnar hefir ekki dáiS út í þér“—mælti Arríus, og sá hann nú roS- ann aukast i kinnum rœSarans. „Stórmennsku-tilfinningin er aldrei eins sterk og jjegar hún er í fjötrum.“ „HvaS veldr stórmennsku-tilfinning þinni?“ „ÞaS aS eg em GySingr." Arríus brosti. „Eg hefi aldrei komiS til Jerúsalem; en eg hefí heyrt getiS um hina tignu menn þeirrar borgar. Eg var per- sónuiega kunnugr einum þeirra. Hann var kaupmaSr og sigldi víSa um höf. Hann var til jress hœfr aS vera kon- ungr. Hverrar stéttar ertu?“ „Eg hlýt aS svara þér úr róSrarrúmi í galeiSu. Stétt mín er þaS aS vera þræll. FaSir minn var tiginn maSr í Jerúsalem, og meS Idví aS hann var kaupmaSr, var hann í sjóförum. Hann var kunnr og í heiSri hafSr í gesta-sal hins mikla Ágústusar.“ „Hvert var nafn hans?“ „Ithamar Húr.“ Tríbúninn lyfti upp hendinni forviSa. „Sonr Húrs — þú?“ , Eftir stutta j)ögn spurSi hann: „HvaS kom þér hingaS ?“ Júda beygSi höfuS sitt og innan brjósts voru mikil um- # brot. En er hann hafSi náS valdi yfir tilfinningum sínum &

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.