Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1910, Síða 31

Sameiningin - 01.04.1910, Síða 31
63 * Heldr mynda eg hafa viljað deyja en að gjöra nokkuð sví- ® virðilegt. Og trú mér til þess — það er bón tnín—, að svo er enn.“ „Hver var með þér, þegar landstjórinn varð fyrir á- fallinu ?“ „Eg var uppá þaki hússins, húss föður míns. Tirza var hjá mér — við hliðina á mér, sú blíðlynda sál. Við studdumst bæði fram á brjóstvirkið til þess að geta horft á legíónina, er hún fór fram hjá. Tígulsteinn losnaði undan hendinni á mér og féll niðr á Gratus. Eg hélt eg hefði deytt hann. ó þann hrylling, sem þá fór um mig allan!“ „Hvar var móðir þín ?“ „Niðrí salnum.“ „Hvað varð af henni?“ Ben Húr kreppti hnefana og dró andann djúpt, eins og /,v honum lægi við köfnun. ,,BJARMI“, kristilegt heimilisblað, kemr út í Reykjavík tvisvar í mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér t álfu 75 ct. ár- gar.grinn. Fæst í bóksölu hr. H. S. Bardals í Winnipeg. „EJMREIÐIN“, eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritið. Kemr út i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtvr Guðmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal i W.peg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl. „NÝTT KIRKJUBLAD", hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit- stjóm hr. Þórhalls Bjarnarsonar, biskups. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. II. S. Bardals hér í Winnipeg. „SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um árið. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. .— Hr. Jón J. Vopni er féhiröir og ráðsmaðr ,Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man. Samskot í júbílsjóð kirkjufélagsins. Áður auglýst .. . .$1,708.82 Frá Winnipeg.:— Sir Daniel McMillan 100.00 Th. Oddson ........ 23.00 Th. Thorgeirsson .. 3.00 Hecla P.O., Man.:— Helgi Ásbjörnson . . $ 1.25 Stefán Helgason .. 0.25 Fggert Thórðarson . . 0.13 Mrs. K. O. Helgason 0.25 Mrs. Guðr. ólafsdóttir 0.23 Mrs. Valg. Sigurðsson 0.25 Mrs. G. Sveinbjörnsd 0.25

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.