Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 7

Sameiningin - 01.07.1911, Síða 7
135 Þórðarson, Tryggvi Ingjaldsson, P, Stefán GuSmunds- son, Mrs. Guðrún Briem, C. B. Jónsson, Björn Walter- son, Olgeir Friðriksson, Mrs. María Sigurðsson, Krist- ján Johnson, Þorleifr Þorvaldsson, Guðmundr K. Breck- man, Guðjón Finnsson, Gísli Egilsson, Jónas Samson, Gunnar Jóhannsson, Indriði Skordal, Tómas Halldórs- son, A. J. Björnsson. Enginn munr. Eftir séra N. Steingrím Þorláksson. Oft hefir kveðið við í tjaldbúðum „modernistanna' ‘ (nýtízkumannanna), að með hinni nýju guðfroeða-stefnu væri ekkert breytt til að efni, heldr aðeins að formi. Ekki væri annar kristindómr fluttr, heldr búningi lians ögn breytt, til þess að hann yrði sldlinn betr af mönnum vorrar aldar og ætti erindi til þeirra. Barizt væri gegn „kreddum“ og „bókstaf“, og ófrelsi því, sem ávallt sé samfara allri bókstafs-dýrkun. Margr hefir í ógáti látið glepjast á slíku hjali, og trúað því, að um engan efnis-mun væri að rœða. Ekki ólíklegt, að orðin „kredda“ og „bókstafr“, sem veifað liefir verið, liafi átt sinn þátt í þv\. Það eru grýlur, sem má liræða á. Ef kenningar eru merktar þeim nöfnum, þá eru þær um leið brennimerktar í augum fjölda fólks. Þetta vita nýunga-menn vorir. Það mun þó ekki vera þess vegna, að þeir liafa orðin svo á tak- teinum? Þegar vér, menn gömlu stefnunnar, heyrum þessu dreift, að um form eða búning sé aðeins að rœða, en engan veru-mun — það sé aðeins missýning og ljósfælni vorri að kenna, þegar vér staðhœfum annað—, þá finnst oss það ekki einleikið. Oss finnst ekki þar muni af ein- lægni mælt; því oss finnst, að menn, sem með oss hafa verið og barizt hafa af alúð fvrir stefnu þeirri, sem vér enn fylgjum, ætti að þekkja hana betr en ummæli þeirra nú virðast benda tih Þeir ætti, finnst oss, að skilja sjálfa sig og stefnu þá hina nýju, sem þeir hafa lent

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.