Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1912, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.05.1912, Blaðsíða 22
86 er sá, sem ekki hneykslast á mér. 7. En er þeir voru farnir, tók Jesús aS tala til mannfjöldans um Jóhannes: HvaS fóruö þér útí óbyggSina aS sjá? Reyr af vindi skekinn? 8. ESa hvaS fóruS þér að sjá? Mann mjúkklæddan? Sjá. þeir, sem bera mjúk klæöi, eru í konunganna höllum. 9. ESa til hvers fóruðl þér út? Til aö sjá spámann? Já, eg segi yðr, jafnvel meira en spámann; 10. því hann er sá, sem um er ritað: Sjá, eg sendi boðbera minn fyrir augliti þinu, er greiba mun veg þinn fyrir þér. 11. Sannlega segi eg yðr: Ekki hefir fram komiö meSal þeirra, er af konum eru fœddir, meiri maðr en Jóhannes skírari; en sá minnsti i himnariki er honum meiri. 12. En frá dögum Jóbannesar skírara og allt til þessa verðr himnaríki fyrir ofbeldi, og ofbeldismenn taka þaS með valdi; 13. því allir spámennirnir og lögmáliö spáðu allt fram-að Jóhannesi. 14. Og ef þér viljið meötaka þaS, þá er hann sá Elías, er koma skal. 15. Hver sem eyru hefir aö heyra, hann heyri. 16. ViS hvað skal eg líkja þessarri kynslóS? Lík er hún börnum, sem á torgum sitja og kalla til félaga sinna og segja: 17. Vér lékum fyrir ySr á hljó'8- pípu, og þér dönsuöuð ekki; vér sungum sorgarljóS, og þér kveinuðuS ekki. t8. Þvi Tóhannes kom, og át hvorki né drakk, og menn segja: Hann hefir illan anda. 19. Mannsins sonr kom, og át og drakk, og menn segja: SjáiS mathákinn og vmsvelg- inn, vin tollheimtumanna og bersyndugra! En spekin réttlætist af gjörðúm sínum. Les: Lúk. 7, 19-35. — Minnistexti: Mcðal þeirra, sem af konu eru fœddir, er enginn meiri en Jóhannes; en sá minnsti í guðs ríki er honum meiri — Lúk. 7. 28. Spurning Jóhannesar (2.-3. v.j. HarSasta eldraunin fyrir annan eins mann og Jóhannes er aS þurfa aS sitja aögjöröalaus 5 fangelsi. Þá kemr hik, ótti og efasemdir. Vér. sem ekki er- um í fange1si, höfum eitt hand'bært meöal viS slikum sjúkleik: þaö að vinna aö málefni Jesú. í Tesú nafni. Jóhannes breytti vitrlega í þessarri eldraun: Sendi beint til Jesú meö spurning- una. Hann var í efa um. hvort Tesús væri Kristr — Messías hinn fyrirheitni—, en vitnisburð Tesú um sjálfan sig efaði hann pt-ki. Ef vér trúum Jesú. þá hljóturr vér aTS trúa á Jesúm. Svo skýrt og skorirort vitnar hann um sjálfan sig. Svar Jesú (4.-6, v.J. Á ávöxtum Jesú getum vér þekkt ha^n. Lærisveinar Tóhannesar hevrðu og sáu mörg dásamleg undr. en vér h^fum heyrt og séö meira: ávexti, sem hafa dafnað í nítján aldir. Jesús lýkr lofsorði á Jóhannes 67—V- v.J. ViTjum vér vera menn, sem Jesús getr lokið lofsorði á? Sé svo, þá virðum fyrir oss karaktér Tóhanne=ar, eða megin-1ífseinkunn hans, og þessi orð Jesú um hann. Jóhannesi og Jesú hafnað af þjóð þeirra (16.—19. v.J. Eins

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.