Sameiningin - 01.05.1912, Blaðsíða 30
94
Gangrinn, sem hann fór fyrst inn-í, var hár, en fremr
mjór, meS rauSum tigulsteinum í gólfi og samsvaranda lit-
blæ á veggjum. Jafn-íburðarlaust og þetta var mátti /þó á
það líta sem forboða fegrSar, er nú var brátt væntanleg.
Hann fór hœgt áfram, og var yfir honum öllum algjör
ró. HiS bráSasta myndi hann verSa hjá íras; hún myndi
bíSa hans — bíSa hans meS söng og gaman-hjali, fullu ým-
ist af hnittyrSum eSa kenjum og dutlungum, — með brosi,
er gjörSi augnaráS hennar dýrlegt. KvöldiS á undan
bátsförinni á vatninu í PálmagarSi hafSi hún gjört honum
boS aS koma á fund sinn; eins hafSi hún, gjört í þetta
skifti; og hann var nú á leiSinni til hennar í hinni fögru
Iderní-höll. Honum leiS einstaklega vel, og hann var
einsog í leiSslu, fremr en aS hann væri hugsunarlaus.
Þá er hann hafSi fariS spölkorn inn-eftir ganginum,
kom hann aS læstum dyrum; hann nam staSar fyrir framan
dyrnar; þá opnuSust hinir breiSu hurSarvængir smásaman
af sjálfum sér án þess aS nokkurt marr yrSi — ekkert
hljóS heyrSist frá skrá eSa lási, og hvorki fœti né fingri var
hurSin snortin. Svo undarlegt sem þetta var sinnti hann
því þó ekki nema allra snöggvast sökum hinnar óvæntu
sýnar, sem allt í einu blasti viS honum.
Úr skugganum í hinum dökka gangi sá hann, er hann
leit inn-um dyrnar, forsal — atrium — rómversks húss,
rúmlegan vel og svo skrautbúinn, aS undrum sætti.
Hve stór salrinn var verSr ekki sagt fyrir þá sök, hve
villandi víSáttu-hlutföllin voru eftir því sem allt sýndist
vera; salrinn virtist, er inn-eftir honum var litiS, ná langj:
langt burt í fjarlægS; svo getr aldrei sýnzt þarsem lengd og
breidd er jöfn. Þar, sem hann nam staSar til þess aS lit-
ast um og leit niSr-á gólfiS, stóS hann á brjósti líkneskis
eins af Ledu, sem á myndinni var sýnd, er hún var aS
klappa svan; og er hann leit lengra, sá hann, aS gólfiS var
á líkan hátt alsett málverkum af ýmsum goSasögnum. Og
þar voru alla vega lagaSir stólar, sumir baklausir, hvert
listaverkiS öSru vandaSra; einnig borS mikiS útskoriS, svo
og hingaS og þangaS legubekkir, og var næsta freistanda
aS leggjast þar niSr. Húsgögnin, sem sett voru upp meS-
fram veggjunum, spegluSust í gólfinu svo greinilega sem
væri þau fljótandi á rennsléttum vatnsfleti; jafnvel vegg-
spjöldin, myndirnar á þeim, ýmist málaSar eSa úthleyptar,
og málverkin á loftinu komu skýrt út á gólfinu. LoftiS
hvelfdist aS miSjunni, en þar var op, er sólarljósiS streymdi
innum hindrunarlaust, og sýndist himininn heiSblár svo
nærri, aS: þangaS mætti ná meS hendinni; regnskálin —
impluvium — niSr-undan þakopinu var varin grindum úr *