Sameiningin - 01.05.1912, Blaðsíða 31
95
® bronze; hinar gylltu súlur, sem héldu þakinu uppi viS op-
brúnirnar, glóðu sem eldslogar þarsem sólin skein á þær,
og endrskini® þaSan hið neöra sýndist ná óendanlega langt
niSr-í eitthvert hyldýpi. Og ljósahjálmar voru þar næsta
einkennilegir og undarlegir i lagi, einnig standmyndir og
skrautker. Salrinn allr aS innan myndi vel hafa sómt sér
í húsi því á Palatín-hæS, sem Síseró keypti af Krassusi,
eða jafnvel í hinu höföingjasetrinu, sem enn meira var
orðlagt fyrir þaS, hve feykilega mikiS var í það boriS, hinu
mikla húsi Skárusar í Túskúlum.
Beni Húr gekk enn lötrandi í draumleiSsIu þeirri, er
hann var haldinn; hann naut yndis af öllu, sem fyrir augu
hans bar, og beiS þess, er hann átti von á. Ekkert hirti
hann um, þótt hann staldraði lítiö eitt viö; þá er fras væri
til, myndi hún sjálf koma, eða þá senda þjón. f hverju
rómversku húsi, sem vel var um búiS, var atrium herbergið,
þarsem gestum var viðtaka veitt.
Tvisvar og jafnvel þrisvar fór hann um salinn fram
og aftr. Jafn-oft staðnæmdist hann undir þakopinu og
virti þar fyrir sér himininn og hið heiðbláa hyldýpi hans;
er hann svo hallaði sér upp-að einhverri súlunni, veitti hann
því eftirtekt, hvernig ljós og skuggi skiftust á, með áhrif-
um þeim, er það hafði; sýndist sumt sökum skuggablæjunn-
ar verða minna en var í raun og veru, annað aftr á móti
stœrra en í raun og veru var af því að yfir það var varpað
svo skærri birtu; en enginn kom. Koks fór hann að taka
eftir tímanum, eða eftir því, aS tíminn leiS, og hann furS-
aSi sig á, aS íras skyldi svo lengi láta hann bíSa eftir sér.
Drátt eftir drátt í myndunum á gólfinu virti hann fyrir sér
aS nýju; ekki kenndi hann til annarrar eins ánœgju við
skoSan þá og hiS fyrra sinn. Hann stóS oft kyrr til aS
hlusta; brátt tók honum lítiS eitt aS hitna um hjartarœtr
af óþolinmœSi; þetta leiS hjá, en þaS endrtók sig, og varS
hitatilfinningin sterkari en áSr; loks vaknaSi hjá honum
meSvitund um þögnina, sem réS þar í húsinu og hélt því
einsog í dróma; hugsanin um þaS gjörSi hann órólegan og
grunsaman. Engu aS síSr vatt hann þó tilfinning þeirri
frá sér meS brosi og fyrirheiti. „Hún er víst aS ganga
frá því, sem hún bregSr á augnalokin fegrS sinni til full-
komnunar, ellegar aS búa út blómsveig til aS setja á höf-
uSiS á mér; hún kemr sjálfsagt hiS bráSasta úr þessu og
birtist mér þá fyrir töfina enn fegri en ella myndi!“ SíS-
an settist hann niSr og tók aS dást aS ljósahjálmi einum —
ferhyrndri blökk úr bronze á völtrum meS víravirki á
hl'Sum og brúnum; viS annan endann stóS upp stólpi, og
• viS hinn endann þar andspænis var altari og kona aS helgi-