Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1912, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.07.1912, Blaðsíða 15
143 Sigtryggr Jónasson og Tryggvi Ingjaldsson, C. B. Jónsson og Hann. H. Johnson, Björn Audrésson og Olgeir FriSriksson, Jón Abrahamsson, Halldór Egilsson, Kristján Halldórsson, Svein- björn Loftsson, Ólafr Andrésson, Jónas Samson, Jón B. Jóns- son, Steingrímr Jónsson. | Enn fremr féhirðir, Tón J. Vopni, og þessir prestar: Jón Bj., N. S. Þ., B. B. J„ R. Mart., Fr. H., K. K. Ó„ Jóh. Bj„ R. Fj„ H. J. L„ G. Gutt„ S. S. Chr„ C. J. óls. og Har. Sigm. Alls 49 Þingmenn. Nýtt timarit er ,,Norörljósi5“, mánahar-blað, sem >kemr út á Akreyri, og er hr. Arthur Gook, trúboöi frá Bretlandi, sem lært hefir islenzku, útgefandi og ritstjóri. 1 hverju blaSi er þáttr um „heimilislækningar", einnig myndir. Ytri frágangr í bezta lagi. VerS í Vestrheimi 20 ct. um áriS. „Unga ísland“—myndablaS handa börnum og unglingum— kemr út í Reykjavík og stýrir 'því nú, síSan í fyrra, hr. Helgi Valtýsson. Áttundi árgangr þess er nú á ferSinni. Undir nýju ritstjórninni hefir tímarit þetta tekiS verulegum framförum. ÞaS, sem fremr öllu öSru hefir hamlaS útbreiSslu þess meSal Vestr-íslendinga, er óregluleg útsending, sem ekki enn hefir veriS algjörlega bœtt úr. En vert er aS' hlynna aS blaSi þessu. „SiSferSis-ástandiS á íslandi“ heitir ritlingr einn, nýkom- inn á prent í Reykjavik, sem vakiS kvaS hafa mikiS umtal þar í ho’fuSstaSnum. ÞaS er fyrirlestr, sem ungfrú Ingibjörg Ól- afsson hefir flutt. Höfundrinn er þjóSkunn af kristindóms- áhuga sínum og kristilegu líknarstarfi sínu. í riti þessu talar liún sterkum orSum um íslenzka ósiSsemi, sem virSist hafa fariS ískvggilega í vöxt upp-á síSkastiS. Sá vöxtr er talinn stafa af nýju guSfrœSinni og þeirri vantrú allri. En fremr finnst oss höfundrinn hafa veikt málstaS sinn meS því aS halda því fram í sama erindi og gjöra þaS þar aS undirstöSu. aS siSsemi hafi ávallt veriS á mjög lágu stigi hjá þjóS vorri — líka á þeirri öld, er fastast var haldiS viS hreina kristilega trúarkenning. ÞaS, sem hér réttilega er veriS aS víta fyrir, er etnn megin- þáttr í „Kaupmannahafnar-menntan Islendinga"; siSferSis-spill- ing hinna væntanlegu leiStoga íslenzkrar alþýSu. Lengst af hefir ísl. þjóS og kirkja lokaS augum sinum fyrir þeim voSa. En nú er sýnt, aS svo búiS má ekki lengr standa, og þar meS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.