Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1912, Side 25

Sameiningin - 01.07.1912, Side 25
153 Únítörum og ‘kritíkar’-mönnum svo og svo mörgum. — Jesús las hugsanir lýösins, og svarar þeim. Þaö eitt heföi átt aö vera nóg til að sannfœra þá ('sbr. Jóh. 4, 39; 16, 30J. Efniö í svarii Jesú er þetta: Guíi miölar gáfum sínum hvar, hvenær og hverjum sem honurn þóknast, þvi enginn maör á heimting á neinni gjöf frá hans hendi. Jesú útskúfað af hans eigin (28.-20 v.J. Jesús hafði sagt þeim beran sannleik, sem þeir þoldu ekki — minnt þá á óhlýöni ísraels. Hann talaöi ekki „eftir því, sem eyrun klæja.“ Þeir hröktu hann útúr borginni, og sönnuöu þarmeö oröin, sem hann haföi talaö rétt áör 24. v.J. — Hann flúði ekki, heldr „gekk burt mitt á meðal þeirra“ meö hátignarfullri, guölegri; rósemd. BEN HÚR. (Sjötta bók.) » FYRSTI KAPITULI. 9 Fangarnir. í sögu vorri fœrumst vér nú fram um þrjátíu daga frá þeirri nótt, er Ben Húr lagði á staö frá Antíokíu til að ferðast með Ilderim út-í eyðimörkina. Mikil breyting er orðin — að minnsta kosti á ástœðum söguhetju vorrar. Valeríus Gratus er frá landstjóra- embætti og Pontíus Pílatus kominn í hans staö. Geta má þess, að það hafðr kostað Símonídes réttar fimm talentur að fá Gratus leystan frá embætti; var fé það lagt í lófa Sejanusi vildarmanni keisarans, sem um þessar mundir mátti sín allra mest í upphefðarstöðu sinni. En fyrir Símonídes vakti það, aö hjálpa Ben Húr; því þá er Gratus væri frá, myndi miklu síðr veröa tekið eftir Ben Húr, meða« hann væri við tilraunir sínar t Jerúsalem og þar umhverfis með að leita upp móöur sína og systur. Til þess hann gæti fullnœgt þeirri helgu skyldu lagöi hinn trúlyndi þjónn fram fé þaö, er hann hafði unnið af Drúsus og félögum hans; óðar en þeir náungar höfðu greitt veðmál sín urðu þeir allir mjög eðlilega óVinir Mess- ala, en í Róm var það enn óvíst, að þeir höfðu útskúfað honum. Mjög brátt varð Gyðingum ljóst, að ekki hafði verið skift um landstjóra til hins betra. Hermennirnir, sem sendir voru til að koma í stað setu- liðsins í Antoníu, héldu innreið sína í borgina á náttarþeli. Fólk, sem heitaa átti þar í nágrenninu, veitti því fyrst eft- * irtekt næsta morgun, að múrveggir Fangaturnsins gamla ^

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.