Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1912, Page 24

Sameiningin - 01.07.1912, Page 24
152 'irö er sterkast? OrSiS hans, sem kallar; sjá, einnig dauSir ganga .ífs til hallar.“ — Jesús lífgar þá dauSu; vér eigum aS nœra þá á •eftir, og vaka yfir þeim. Lexía 25. Ágúst: Jesús keanr til Nazaret — Lúk. 4, 16-30. 16. Og hann kom til Nazaret, þarsem hann hafSi veriS uppalinn, og gekk á hvíldardeginum, einsog hann var vanr, inní sajnkundu- húsiS og stóS upp til aS lesa. 17. Og honum var fengin bók Esajas- ar spámanns, og hann fletti' upp bókinni og fann staSinn, þarsem ritaS vaq: 18. Andi drottins er yfir mér, vegna þess hann smurSi mig, til aS flytja fátœkum gleSilegan boSskap; hann hefir sent mig til aS boSa bandingjum lausn og biindum, aS þeir skuli aftr fá sýn, til aS láta þjáSa lausa, 19. til aS kunngjöra hiS þóknanlega ár drott- ins. 20. Og hann lét aftr bókina, fékk hana þjóninum og sett- ist niSr, og allir í samkunduhúsinu störSu á hann. 21. En hann tók aS tala til þeirra: 1 dag hefir þessi ritning rætzt fyrir eyrum ySar. 22. Og allir lofuSu hanjn og undruöust þau náöarorS, sem fram-genig'tt af munni hans og sögöu: Er ekki þessi maör sonr Jósefs? 23. Og hann sagS? viS þáj: Vissulega munuö þér segja viö mig málshátt þennan: Læknir! lækna sjálfan þig; gjör einnig hér í föSurborg þinni allt þaS, sem vér höfum heyrt aö gjörzt hafi 1 Kapernaum. 24. En hann sagöi: Sannlega segi eg ySr: Enginn spámaör er vel metinn í sínu föðurlandi. 25. En eg segi ySr satt, aS tnargar ekkjur voru í ísrael á dögum Elíasar, þegar himininn var lokaör í þrjú ár og sex mánuði, þá er mikið hungr var í öllu landinu; 26. og til engrar þeirra var Elías sendr, heldr aöeins til Sarepta í Sídonslandi til konu, sem var ekkja. 27. Og margir voru líkþráir í ísrael á dögum Elísa spámanns, og enginn þeirra var hreinsaört,! heldr aðeins Naaman Sýrlendingr. 28. Og allir í sam- kunduhúsinu fylltust reiði, er þeir heyröu þetta, 29. og risu upp, hrökktu hann útúr borginni og fóru meö hann út-á brún fjalls þess, sem borg þeirra var byggS á, til þess aö hrinda honum niör. En hann gekk burt jmitt á meöal þeirra og fór leiöar sinnar. Minnistextj: Hann kom til sinna eigin, og lians digin meStóku hann ekki JJóh. 1, 11J. Jesús les spádómana og leggr útaf þeim J16-21J. Frelsari vor vanrœkti ekki guðsþjónustu-samkomur og lestr guös orös á hvíld- .arldögum. Hann heimfœrir þennan Messíasar-spádóm f 17.-19. v.J til sjálfs sín, og játar þannig opinberlega, aö hann sé Messías: Hann var smurSr með andanum. Slíka smurning þurfa allir kenni- menn og þjónar Krists. Verkefni hans var fimmfalt. Hver eru þau fimm atriöi, sem tekin eru fram? Hefir kristin kirkja reynzt trú í öllu þessu? Jesús svarar mótbárum (22.-27. v.J. „Er ekki þessi maör sonr Jósefs?“ — sögðu þeir. Sama mótbáran gegn Jesú enn í dag, hjá

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.