Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1912, Side 9

Sameiningin - 01.07.1912, Side 9
i37 lionum eða hann frá þeim. Og þeir svo sem að sjálf- sögðu að tvístrast. Þá bindr hann þá fast við sjálfan sig, og hvern einstakan þeirra við annan, með hinni blessuðu sakramentis-gjöf. Grefr þeim sjálfan sig að fœðu og drykk — og öllum sínum framvegis hér í stríð- inu og hættunum á jörðmni allt til heimsloka. Að þeirri gjöf þeginni reynist það ávallt svo, að það, sem sundra vill kristnum mönnum og gjöra samvinnu þeirra ómögu- lega, hverfr blessunarlega og eyðist. Og þeir geta von- glaðir og sigrihrósandi gengið út-í lífsbaráttuna. Göngum þá, brœðr! biðjandi með þessum hugsun- um til altaris nú í byrjan þessa kirkjuþings, þess full- vísir, að ef vér í sannleik þiggjum gjöfina, sem hann réttir að hverjum einstökum við kvöldmáltíðar-borðið, getum vér fyrir náð hans orðið eitt og þannig samein- aðir unnið það verk, sem skvldan heilög lieimtar af oss fyrir málefni guðs ríkis í Jesú nafni. o- Ársþing kirkjufélags vors hins íslenzka lúterska var haldið í kirkju vestr-safnaSarins í Argyle-byggS, Man., fFrelsissafnaS- arj, frá 20. til 25. Júni. íÞJað er 28. þingið í sögu þess félag- skapar. ÞingiS hófst með opinberri guðsþjónustu, og prédikaði ritst. ,,Sam.“ (J. Bj.J við það tœkifceri á undan altarisgöngu þingmanna og annarra. Þingsetningar-prédikanin birtist í þessu blaði. Söfnuðir kirkjufélagsins töldust í þingbyrjan 39, en þingið ákvað, að einn þeirra, þann er kenndr befir verið við Foam Lake, Sask., skyldi ekki lengr telja, því hann væri nú með öllu úr sögunni. Áðr en þessu þingi var slitið fékk forseti skeyti um, að Pétrs-söfnuðr í N.-Dak. hefði á nýhöldnum fundi sam- þykkt að ganga úr kirkjufélaginu. ÍTrsögn sú að svo stöddu ekki viðrkennd, því málið var auðvitað órannsakað. Prestar kirkjufélagsins teljast 15. En einn 'þeirra — séra Hans B. Thorgrímsen — var um þessar mundir að hverfa af starfsviðinu íslenzka — til Norðmanna — og sókti ekki þingið. Annar—séra Pétr Hjálmsson—ihefir enga fasta prestsþjónustu haft á hendi. Hinn þriðji—séra Runólfr Fjeldsteð'-upp-á síð- kastið aðeins að litlu leyti við kennimannlegt starf. Aðal-verk

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.