Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1912, Side 23

Sameiningin - 01.07.1912, Side 23
i5i aö honum mikill mannfjöldi; og hann var viS vatniS. 22. Og einn af samkundustjórunum kernr, Jaírus aS nafni; og er hann sér hann, fellri har»n til fóta honum, 23. og biSr hann mikillega og segir: Dóttir mín litla er aöfram komin; kom og legg hendr yfir hana, aS hún veröi heil og haldi lífi. 24. Og hann fór meö honum ; og mik- ill mannfjöldi fylgdi honum, og þröng varS uim hann.------- 35. MeSan hann var enn aS mæla, koma menn frá samkundu- stjóranum, er segja: Dóttir þín er látin; hví ónáSar þú meistar- ann lengr? 36. En Jesús gaf ekki gaum aS orSunum, sem töluS voru, og segir viS samkundustjórann: Óttast ekki; trúSu einungis; 37. Og hann leyfSi ekki neinum aS fylgjast meS sér, nema Pétri og Jakobi og Jóhannesi, bróSur Jakobs, 38. Og þeir komu til húss samkundustjórans, og hann sér þys, menn grátandi og mjög kvein- andi, 39. og hann gengr inn og segir viS þá: Hví hafiS þér svo hátt og grátiS ? Barniö er ekki dáiS, heldr sefr. 40. Eni þeir hlógu aS honum. En hann rekr alla út, og tekr meö sér föSur barnsins og móSur og þá, sem meS honum voru, og gengr inn, þangaS sem barniS var. 41. Og hann tók í höndina á barninu og segir við liana: Talíta kúmí! Það er útlagt: Stúlka! cg segi þér, rís upp! 42. Og jafnskjótt reis stúlkan upp, og gekk um kring, þvj að hún var tóif ára. Og þegar í stað urðu þeir frá sér af mikilli undf'un; 43. og hann lagSi ríkt á viS þá aS láta engan vita þetta, og bauö aS gefa henni aS eta. Les: Matt. 9, 18-26 og Lúk. 8, 41-56. — Minnistextii: Og hann tók í höndina á barninu og segir við hana: Talíta kúmí! það er út- lagt: Stúlka! eg segi þér, rís upp! ('Mark. 5, 41J. Jesús verðr við beiðni hins sorgmœdda föður (21.-24■ v.J. Ja- írus var í flokki höföingjanna, sem fyrirlitu Jesúím. En sorgin knýr hann til aS leita meistarans. Slíkt hiS sama gjörir sorgin enn fyrir marga. Dramb hans bugast; hann fellr til fóta Jesú. Þar er gott aS vera. Trú hans var ófullkomin, en einlæg og sterk. — Jesús uppva.kti þrjá dauöa, svo aS sögur fari af: einkadóttur, einka- son og einkabróSur. Jesús hughreystir hinn óttaslegna (J35.-36. v.J. Hjálpin virt- ist um seinan, en var þó ekki, því Jesús var hjálpin. Lærdómr fyrir oss. „Óttast ekki, trúSu einungis" er hughreysting sú, sem Jesús vill fœra hverju skellfdu hjarta. Trúin rekr óttann burt. AS eins einn skilmáli hjá Jesú: „TrúSu einungis." Jesús ávítar hávœra sorg og kalda-hlátr vantrúarinnar (37.-40. v.J^ Engin þörf á vanstilling, þótt sorgin sé sár, sé orSum Krists trúaS. Þeir, sem hlógu, höföu mannlega skynsemi meS sér, en á móti þeim var orS Krists, og það reynist satt. Jesús eyddi engum orSurn viö spottarana: hann rak þá út. Jesús reisir frá dauðum J41-43J. Og nú kemr undriS sjálft. Jesús tekr í hönd barnsins framliSna, og segir tvö orS. — „Hvert

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.