Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til stuffnings kirkju og kristindómi íslendiv gejið út af hinu ev. lút. kirlcjufélagi Isl. í Vestrhehv RITSTJÓRI JÓN BJAXNASON. XXVII. árg. WINNIPEG, NÓVEMBER 1912. Nr. 9. Út-úr þoku-myrkrinu. Eitthvert liörmulegasta ótíðar-ár, sem gekk yfir ís- land, liina ástkæru ættjörð vora, á öldinni síðustu, var árið 1882. Sérstaklega var sumarið ])á ógurleg harð- neskju-tíð. Eitstjóri blaðs þessa liafðist um það leyti \ið á Islandi og getr um þetta borið af eigin persónulegri reynd. En sagt hafa oss sumir þeirra, er á því sumri fluttust hingað vestr af íslandi, að er komið var gegnum slœðinginn af hinni köldu ísamóðu, sem lá einsog belti um- hverfis landið, eina dagleið eða svo rití rúmsjó, hafi allt í einu birt til og loftið hlýnað. Og er aftr var litið, hafi lengi í þeirri átt sézt feikna-stór þoku-bakki, einsog grár byngr eða fjallhryggr, mjög kaldranalegr, rísandi upp- frá haf-fletinum. Island var að sjálfsögðu horfið, en allir vissu, að það leyndist að baki hins gráa veggjar, þarna inní þoku-hjúpinum. Þá er vér, kristnir nútíðarmenn, rennum huga vorum aftr í tímann, til kirkju drottins vors Jesú Krists á miðöldunum, hinum dimmu öldum í kirkjusögunni, ber fyrir einsog þokubakka álengdar í þeirri átt, kulda- legan mjög og ískyggilegan. Þar fyrir handan, inní þok- unni, á miðalda-kirkjan lieima. Næsta ervitt veitir oss að átta oss á því, að kristinn kirkjulýðr skuli nokkurn tíma hafa getað átt byggistöð í því vetrarkennda hálf- rökkri, því aldarbragrinn í hinum kristna heirni nú er svo nauða-ólíkr því, sem þá var.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.