Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 25
289 Fyrrum lét hann vansœmd koma yfir Sebúlons-land og Naftalí-land, en síðar meir mun hann varpa frægS yfir leiðina til hafsins, landiS hinum-megin Jórdanar og hérað heiðingjanna. 2. Sú þjóS, sem í myrkrinu gengr, sér mikið ljós; yfir þá, sem búa í landi náttmyrkr- anna, skín ljós. 3. Þú eykr stórum fögnuðinn; þú gjörir gleðina mikla; menn gleðja sig fyrir þínu augliti, einsog þegar menn gleðjast á kornskerutímanum, einsog menn leika af fögnuði, þegar herfangi ei skift. 4. Því hið þunga ok hennar, stafinn, sem reið að herðum hennar, brodd rekstrarmannsins, hefir þú í sundr brotið, einsog á degi Midíans. 5. Því öll harkmikil hermannastígvél og allar blóð- stokknar skikkjur skulu brenndar og verða eldsmatr. 6. £>ví barn er oss fcett; sonr er oss gefinn; á hans herðum skal höfðingjadómrinn hvíla; nafn hans skal kallað: undra-ráðgjafi, guðhetja, eilífðar-faðir, friðarhöfðingi. 7. Mikill skal höfðingjadómrinn verða og friðrinn ■engan cnda taka á hásceti Davíðs og konungsríki hans, til þess að reisa það og efla með rcttvísi og réttlœti héðan í frá og að eilífu. Vandlæting drottins hersveitanna mun þessu til vegar koma. Minnistexti: Barn cr oss fœtt, sonr er oss gefinn — Ef. 9, 6. Fyrirheitið (1.-5. v.J. 1 kapítulanum á undan er lýst hryggðar- ástandi Júdaríkis. Gott er aS kynna sér vel þaS ástand, einsog þaS var á dögum Ahasar konungs, þegar spádómrinn virSist vera ritaSr. SpámaSrinn eygir ljós gegnum myrkriS. ÞaS er aSal-einkenni sannr- ar trúar. Sebúlons-Iand og Naftalí-land lá aS Galíleu-vatni ("Gen- esaret-vatnij. SpámaSrinn eygir ekki aSeins ljós, heldr inikið ljós, stór-mikinn fögnuS. Hugsanin gagntekr hann. Hann sér í anda jólagleðina. „EjósiS skín, okiS er sundr brotiS“ — þetta er innihald jólagleSinnar. Hinn fyrirheitni Messías (6. v.J. „Barn er oss fœtt“ — manns- ins son. „Sonr er oss gefinn“ — guSs son. HöfSingjadómrinn „hvílir á herSum hans“; — Mannsins sonr kom ekki til þess aS aSrir skyldi þjóna honum, heldr til aS þjóna öSrum. HöfSingjadómrinn er byrði, sem hann ber. Undrsamlegr í öllu, frá hverri hliS sem vér lítum á hann. Eini sanni ráSgjafinn. „GuS-hetja“ eSa „hinn mátt- ugi guS“ — sannarlega guSleg persóna. Ekki sonr eSa bróSir eilífS- arinnar, heldr „faðir eiIifSarinnar“. Bjarg aldanna. FriSr fyrir hann og í honum. Messíasar-ríkið ('7.-9. v.J. Eilíft friSarríki—það er ríki Krists Eilifr friSr —- þaS er ávöxtrinn af endrlausnarverki hans. Sunnudagsskóla-Iexía 29. Desember 1912 -— Yfirlit yfir síSasta árs- fjórSung. Minnistexti: Bf sá er nokkur, sem vill gjöra hans vilja, hann jnun komast að raun um kcnninguna, hvort hún er frá guði, eða eg ýala af sjálfum mér — Jóh. 7, 17. Lexíur þessa ársfjórSungs ná aSeins yfir fáeina mánuSi af æfi jKrists — frá því í Apríl þartil einhvern tíma um haustiS áriS 29. Lexíurnar sýna oss hann sjálfan og verk hans, fremr en kenning hans.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.