Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 22

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 22
286 talinn einn af stórmennum heims:ns á kærleiksbraut kristindómsins. Bók ein, mjög merkileg í sinni röS, sem Booth reit og gaf út — In darkest England and the zuay out (í myrkrinu mesta á Englandi og hvernig þaöan er unnt aö komastj — studdi mjög að því, að álitið á „Hernum“ og fyrirliða hans breyttist svo stórvægilega til batnaöar. Þá er Wm. Booth féll frá, tók hinn elzti af sonum hans, Bramwell Booth, viS fyrirliSa-embættinu. En löngu áSr hafði stór hópr skilið viö HjálpræSisherinn og myndaS í Bandaríkjum nýjan félagskap, er nefnir sig The Voíunteers of America fSjálfboSaliS Vestrheimsý und- ir forustu annars sonar gamla Booth’s, að nafni Ballington Booth. --------o-------- Eftirfylgjandi upphæSum kvittar féhiröir kirkjufél. fyrir: / heimatrúboSssjóS: Jóhann Jóhannesson, Icel. River...............................$ 5.00 Fyrsti lút. söfn. í W.peg, reformazíónar-samskot............. 40.50 Fyrsti lút. söfn. (suðr-deild:n), ref. sams.................. 16.10 / JieiSingjatrúboðs-sjóð: Jóhann Jóhannesson, Icel. River...............................$5-00 Jón J. Vopni, féh. Gjöf tii gamalmenna-hælisins frá Jóhanni Jóhannessyni, Icelandic River, aS upphæS $5.00, er meS þakklæti meStekin af féhirði hælis- nefndarinnar. G. P. Thórðarson. Sunnudagsskóla-lcxíur (G.G.). Lexía 8. Des.: Barniö mitt í hópnum — Matt. 18, 1-14. 1. Á sömu stundu komu lærisveinarnir til Jesú og sögðu: Hver er þá mestr í himnaríki? 2. Og hann kallaSi til sín barn, setti það mitt á meSal þeirra, 3. og sagði: Sannlega segi eg yðr: Nema þér snúið við og verðið einsog börnin, komist þér alls ekki í himnaríki. 4. Hver sem því lítillækkar sig einsog barn þetta, sá er mestr í himna- ríki. 5. Og hver sem meStekr eitt einasta þvílíkt barn í mínu nafni, hann meðtekr mig. 6. En hver sem hneykslar einn af þessum smæl- ingjum, er á mig trúa, betra væri honum, aS stór kvarnarsteinn væri liengdr um háls honum og honum væri sökkt í sjávardjúp. 7. Vei heiminum vegna hneykslananna; því óumflýjanlegt er að hneykslan- irnar komi, en vei þeim manni, sem hneykslaninni veldr. 8. En ef hönd þín eða fótr þinn hneykslar þig. þá högg hann af og kasta frá þér; því betra er þér handarvana og höltum aS ganga inn-til lífsins en aS hafa tvær hendr og tvo fœtr, og verða kastaö i hinn eilífa eld. 9. Og ef auga þitt hneykslar þig, þá ríf það út og kasta frá þér; betra er þér eineygSum að ganga inn-til lífsins en aS hafa bæSi augu og verSa kastaS í Gehenna eldsins. 10. SjáiS til, aS þér ekki fyrirlítiö neinn af þessum smælingjum, því eg segi ySr, aS englar þeirra á himnum sjá ávallt augu föSur míns, sem er á himnum. [n. Því

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.