Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 9
273 7. Undir þeim tölulið tilfœrðar átta innvitnanir í l,jóð dlkunnra enskra rithöfunda, snertandi eitthvað í biblí- unni, sem talið myndi alkunnugt — bver innvitnanin að- eins örstutt málsgrein eða málsgreinarbrot. En höfund- arnir eru: Tennyson, Carlyle, Newman og Erowning. Þessa aðeins bér getið til bendingar nni, livernig prófinu bafi verið bagað. 8. Nemandi þar spurðr, livaðan honum sé komið það, er iiann viti um biblíuna—frá beimili bans, úr barnaskóla, kirkjunni, sunnudagsskólanum eða annarsstaðar að. Upp-á þetta svöruðu 16 engu. 91—65 af hundr. — kvaðst hafa gengið á sd.skóla. 68 kváðust að nokkru bafa það, sem þeir vissu um biblíuna eða efni hennar, frá heim- ilum sínum. Eftirtektarvert, að allir nema einn þeirra, er talið var að staðizt hefði prófið, gjörðu mest úr frœðslu þeirri, er þeim befði blotnazt á heimilunum. Sá, sem bezt reyndist í prófinn, svaraði: „einkum heima hjá mér“ ; sá, er þarnæst reyndist bezt: „aðallega af tilsögn heima og af því að lesa biblíuna sjálfr.“ í þessu sambandi kemr háskóla-kennarinn með svo látandi athugasemd: „Það, sem hér er tekið fram um heimilið, bendir langt rít. Þess er ekki kostr, að menn geti orðið vel að sér í biblíunni af sunnudagsskóla-kennslu einsog liún er venjulega. Menn gæti ekki orðið vel að sér í neinu af annarri eins kennslu. Þeir, sem vilja afla sér nákvæmrar þekkingar, verða að lesa og rannsaka sjálfir og leggja liart á sig. Við því er naumast að búast af þeim, sem á þessarri tíð ganga á sunnudagsskóla. Væri þess af þeim krafizt, mætti búast við vandræðum. En á heimilinu er staðrinn, sem til þess er gjörðr að vera gróðrarreitr allrar trúarþekkingar.“ Eftir hr. Kolb. Sœmundsson. 1. Eg á vin, sem aldrei breytist, aldrei bregzt í nauðum mér; vin, sem aldrei á mér þreytist, aldrei burtu frá mér fer.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.