Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 31
295
• sýnilega meS miklum þrautum og ótta, og stefndu aS brunn-
inum. En þá var af ýmsum kallað til þeirra og þeim varnaS
að komast þangaS. Engu aS síSr héldu þær áfram. MaSr-
inn, sem vatniS dró upp-úr brunninum, tók upp nokkra smá-
steina og bjóst til aS reka þær burt. FólkiS allt viS brunninn
formælti þeim. Hitt fólkiS uppí fjallinu, sem var enn
fleira, œpti i hásum róm: „Óhrein ! óhrein !“
,,Vissulega“ — sagSi Amra meS sjálfri sér, hugsandi um
þær tvær, sem héldu áfram og komu — „vissulega eru þær
ókunnugar því, hvernig fariS er meS líkþrátt fólk.“
Hún stóS upp og gekk á móti þeim, og tók meS sér körf-
una og krukkuna. Þá minnkaSi óSar háreystiS viS brunninn.
„Sá heimskingi“ — sagSi einn hlæjandi — „sá heimsk-
ingi, aS gefa hinurn dauSu gott brauö á þennan hátt.
„Og aS hugsa um hana fara svona langt!“—sagSi annar.
,.Eg hefSi þó aS minnsta kosti látiö þær mœta mér viS
hliöiS.“
Amra var annars og betra hugar. Hún hélt áfram.
Skyldi hún fara villt? HjartaS lyftist upp í brjósti hennar
og henni lá viS andköfum. En því lengra sem hún fór, því
meir varS hún efablandin og trufluS. Þegar hún átti svo
sem fjögur eSa fimm fótmál eftir þangaS sem þær stóSu og
biSu hennar, nam hún staSar.
Gat þetta veriö húsmóSir hennar, hin ástkæra? Hendr
hennar hafSi hún svo oft kysst meS þakklæti. Mynd hennar,
hinnar tigulegu, elskulegu frúar, hafSi hún trúlega geymt
sem dýran fjársjóS í huga sínum. Gat þaS veriö hún? Og
hinn kvenmaSrinn — gat þaS veriS Tirza? — hún, sem hún
hafSi fóstraS, er hún var ungbarn? — hún, sem hún hafSi
huggaö, ef eitthvaö gekk aS henni, og leikiö meS, er hún lék
sér, — hún Tirza, hin brosmilda, engilfagra, syngjandi
stúlka, ljós hins mikla húss, hin fyrirhugaöa blessan hennar
í ellinni — gat þetta veriö hún? Hún húsmóSir hennar, og
óskabarniS hennar — þær? Sál Ömru varS sjúk af aö horfa
á þær.
„Nei — þetta eru gamlar kerlingar" — sagöi hún viS
sjálfa sig. „Eg hefi aldrei séS þær fyrr. Eg sný aftr.“
Hún sneri viS.
..Amra!“ — sagSi önnur líkþráa konan.
Þá lét stúlkan egypzka krukkuna niör og leit aftr, skjálf-
andi.
„Hver kallaöi til mín?“ — spurSi hún.
„Amra!“
Og Amra horfSi undrandi augum á andlit hennar, sem
ávarpiS kom frá.
„Hver ert þú?“ — hljóSaöi hún.
, „Eg em sú, sem þú leitar aS.“
L