Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.11.1912, Blaðsíða 29
293 snerti þann fund, var nákvæmlega sagt, og Amra heyrði þa'ð, svo og nöfn fanganna og það, sern ekkjan hafði um sig sagt. Hún hlustaSi á söguna með tilfinningum þeim, er sam- boðnar voru tryggð hennar og ástriki. Hún lauk vörukaupum sínum og sneri heim einsog væri hún í leiSslu. Hvílika gleSi- frétt get eg nú komiS með til drengsins míns !—hugsaði hún. Hún hafSi fundiö móSur hans! Hún lagði körfuna frá sér, og ýmist hló eða grét. Allt í einu nam hún staSar og hugsaði sig um. ÞaS myndi gjöra út-af viö hann, ef honum væri sagt frá því, aS móðir hans og Tirza væri líkþráar. Hann myndi þjóta á stað gegn-um hinn voöalega bœ í GlœparáSsfjalli — fara tafarlaust inn-í grafhvelfingarnar allar.þótt gagnþrungnar væri af sóttnæmi, til að spyrja eftir þeim ; sjúkdómrinn myndi grípa hann; og forlög hans myndi verða einsog þeirra. Hún kreppti hendrn- ar saman í angist. HvaS átti hún aS gjöra? Einsog reynd margra hefir verið bæSi fyrr og síSar leiddi ástríki hennar til þess, aö henni hugsaSist ráS, sem guð sjálfr blés henni í brjóst. Hún vissi, aö sjúklingarnir líkþráu voru vanir aS koma a morgnana út-úr grafar-híbýlum sínum i fjallinu og sœkja sér vatnsforSa fyrir þann og þann daginn úr En-Rógel- brunni. Þeir komu með krukkur sínar, settu þær á jörðina og biöu standandi álengdar meSan veriS var aS fylla þær. ÞaS myndi húsmóðir hennar og Tirza hljóta aö gjöra, því lög- máliS var ósveigjanlegt og mannamunr gat þar aldrei komiS til greina. Líkþráir auSmenn voru engu betri en líkþráir fátœklingar. Amra ásetti sér því aS minnast ekki meS einu orSi á söguna, sem hún hafði heyrt, viS Ben Húr, heldr fara ein til brunnsins og bíSa. Hungr og þorsti myndi reka mœSg- urnar ógæfusömu þangaS, og hún taldi víst, aS hún myndi þekkja þær undir eins og hún sæi þær. ESa ef hún þekkti þær ekki, þá myndi þær þó þekkja hana. MeSan hún var í þessum hugleiðingum kom Ben Húr, og töluSu þau margt. Næsta dag myndi Mallúk koma, og þá skyldi tafarlaust fariö að leita eftir þeim mœSgum. Hann beiS þeirrar stundar óþolinmóðr. Sér til afþreyingar ætlaSi hann aS skoða hina helgu staSi þar í nágrenninu. Svo sem nærri má geta lá leyndarmáliS þungt á Ömru, en hún geymdi þaS hjá sér eins fyrir því og lét á engu bera. Þá er hann var farinn, kepptist hún viö aS útbúa ýmsan góSan og ljúffengan mat, og beitti hún þar öllu afli hyggju- vits síns. ÓSar en hún sá á stjörnunum, aS komiS var undir dögun, fyllti hún körfuna, leitaSi upp krukku og hélt á staö einsog leið lá til En-Róge!, út-um FiskihliS, sem opnaö var

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.