Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 5
4
(?ý-
Félagió starfaöi þetta ár, líkt og
önnur undanfarin ár. Við byrjuðum
meó fræóslufundi í haust. Þar mætti
Sævar Guöbergsson félagsfræöingur og
fræddi okkur um hvernig viö gætum
sem best stutt vió bakió á börnunum
okkar í leik og námi.
Félagið aóstoöaöi siöan viö geró
jólaföndurs eitt kvöld í desember,
einnig sáum viö um matarundirbúning
á þorrablóti skólans. Þaö má segja
aö þetta séu orðnir fastir liöir í
starfi félagsins.
1 byrjun maí var haldió bingo, sem
var alveg ágætlega sótt. Þar voru
góöir vinningar í boöi og allir
fengu eitthvaó aö lokum.
7.maí var haldinn aöalfundur. Þá
gekk úr stjórn Sigríóur Guttorms-
dóttir og viljum vió færa henni
bestu þakkir fyrir vel unnin störf í
þágu gélagsins. 1 hennar staö var
kosinn Heimir JÓhannesson. Á fund-
inum var stjórninni afhent bréf frá
nokkrum foreldrum, sem vilja aó fé-
lagið beiti sér fyrir endurskoöun á
rekstri mötuneytis skólans.
Á skólaslitunum var safnað fyrir
fleiri orðabókum handa skólanum.
Þaö er ekki hægt aö segja annað en
aó fólk hafi tekió þvi vel, því það
söfnuöust rúmlega 16.000. kr. og
viljum viö færa foreldrum bestu þakkir
fyrir.
Ég vil síóan aö lokum þakka öllum
sem aöstoóað hafa okkur og stutt i
vetur.
Áslaug Sveinbjörnsdóttir.
Nokkrir aöilar hafa verið að þreifa
fyrir sér^með nýjar búgreinar hér i
sveit á sióustu árum. Ein þeirra er
ullarkaninurækt og á sióasta hausti
töldu fóöureftirlitsmenn 222 kaninur i
sveitinni. Hestur hluti þeirra er á
Bóli, en þar_var fyrst byrjaó að vera
meö kaninur i skúr viö gamla bæinn
árió 1985. Arió 1986 var svo byggt
þar um 160 fermetra kaninuhús og á þaó
aö geta rúmaó um 340 dýr.
Til að fræóast nánar um þessa bú-
giein var haft samband vió Helgu
Eiriksdóttur á Bóli. Hún sagði læóur-
nar venjulega gjóta 3-4 sinnum á ári
°g eiga 4-8 unga i goti. Þegar þeir
eru orónir tveggja mánaöa gamlir er
hægt aó fara aó týja þá, og er þaó svc
gert 4 sinnum a ári. Fióan sem af
þeim kemur er um 250 grömm i hvert
sinn. Hún er flokkuó um leið og dýrir
eru klippt, og er verö til bænda um
2000 ,- kr. á kg. af l.fl okki . Finu 11
h.f., sem er i eigu Álafoss h.f. og
kaninubænda, kaupir fiöuna og er farió
aó framleiöa úr henni svonefndan
heiIsufatnaó.
Dýrunum er gefiö hey og sérstakir
kaninukögglar og er nóg aö gefa geldu
dýri um 70 gr. af kögglum á dag ef þaó
fær nóg af góöu heyi sem er þá rúmur
helmingur fóóurs. Húsin þurfa aó vera
vel einangruó og loftræst og hitinn i
þeim á aö vera 8-12 stig.
Helga kvaö vinnuna vió kaninurnar
vera timafrekaog krefjast mikillar
nákvæmni, en hún væri létt og skemmti-
le(?- M-
Stjórn Veiöifélags Hvitárvatns
hefur samiö vió Guöna Lýósson Gýgjar-
hóli um aö hann taki á leigu veiðina
á veiöisvæóinu, alveg i ár (1987),
en aö hálfu nokkur ár þar á eftir.
Fyrir þetta ætlar Guóni aó byggja
sæluhús leitarmanna og veióihús i
Fremstaveri, sunnan Bláfells.
Þetta hús á að taka 24 i nætur-
gistingu, 16 á neöri hæó en 8 á
svefnlofti. Eldunaraðstaóa og litið
anddyri verður einnig i húsinu.
Húsiö á aó vera komió upp fyrir
fjallferð i haust. Hugmyndin er aö
nýta húsiö til útleigu á sumrin, fyrir
fjáreigendur haust og vor og ef til
vill fyrir slysavarnarsveitina til
æfinga á veturna. ÞÞ.