Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 22
Ég var ákaflega feiminn og ófram-
færinn unglingur og fór ég aö hugsa um
þaó aö fara eitthvaó á fjarlægar
slóöir þó aö hugur minn hneigðist nú
aldrei til náms þá var ég alltaf
ákveóinn í aö gerast bóndi og því var
þaö 1923 aö ég ákvaö aö fara á HÓla-
skóla og ætla ég aó segja litillega
frá þeirri för. Ég fór Seyðisárfjal1-
ferö þetta haust eins og áöur en aö
afloknum réttum var ákveðinn aö ríóa
noröur og í för meö mér uróu tveir
Hreppamenn, Oddur Halldórsson frá
Reykjadalskoti, Gunnlaugur Jósefsson
kennari. Þeir ætluóu aó heimsækja
ættfólk og vini í Vestur-Húnavatns-
sýslu og ríóa fljótlega suóur aftur og
tóku þeir þá af mér tvo hesta suóur
svo ég var nú ekki orðinn nema ein-
hesta fyrir noróan. Fyrsta daginn
fórum vió aö heiman i Lambafell, þar
var eftirleitarkofi og haföi leikió
orö af þvi aö reimt væri i kofanum og
reyndist svo hjá okkur. Vió sáum
ekkert en þaö var útilokaó aó halda
huröinni aftur þó var blæjalogn og
gott veóur. Viö lögðum af staó i
birtingu og fórum yfir Hvitá á Skag-
firðingavaói og svo inn meö Svartá og
yfir hana á Bugum og þaöan skemmstu
leið inn aö Seyöisá og þaðan um
kvöldió inn aö Kúlukvisl. Vorum þar
samnátta eftirsöfnurum úr Svinavatns-
hreppi i skálanum.
Þaö var lagt af staó snemma um
morguninn en nú var ég ekki lengur
kunnugur noröur, þvi aö vió smöluðum
lengst i noröur i Kúluver, Seyöisármenn.
Vió vorum samferóa leitarmönnum af
staö sem sögöu okkur vel til vegar og
niður aó Guólaugsstöóum i Blöndudal,
komum vió sióla dags. Þar átti ég
vinum aö mæta þar sem vió Páll og
synir hans vorum búnir aó vera saman
i smölun og réttum undanfarin haust.
Þarna skildi ég viö félaga mina og
þeir héldu áfram vestur i sýslu, en
ég gisti þarna um nóttina. Um kvöldiö
fórum viö Páll aó ræóa feröalag mitt
til Hóla, þá segir Páll: "Þú veröur
hér á morgun. Vió veróum aó smala hér
á morgun og rétta og draga úr ókunnugt
fé og reka til Kúluréttar, þú smalar
meö okkur og rekur meö okkur úrtining-
inn til Kúluréttar og þangaö koma
Skagfiröingar og hiröa fé sitt og meö
þeim getur þú átt samleiö til Skaga-
fjaróar."
Ég féllst á þetta og i réttunum
hitti ég fjárhiróa Skagfiróinga, þá
Eirik i Vallholti og Friórik i Valadal
og talaðist svo til aó ég yröi þeim
samferóa til Skagafjaröar sem oq varó.
Þetta voru heiöursmenn og stór-
bændur, Eirikur og Fnörik, og mér
var sagt aö þeir einir ættu sauði i
Skagafirói.
Þetta voru miklar réttir, fjöldi
fjár og óhemjumargt fólk, enda var
veður gott og réttir fóru aö öllu
leyti vel fram. Ég fór nú aö lita i
kringum mig eftir sunnanfé og tina
þaó úr sér i dilk, kom nú i ljós aó
þarna var 30-40 fjár aö sunnan og
u.þ.b. helmingur af þvi sauðir, en
af þeim fáir gamlir, flestir eins
til tveggja vetra. Nú kemur aö máli
viö mig Jónas hreppstjóri i Litla-
Dal og segist vera hræddur um aó
þetta fé komist aldrei i fullt verö
en venja var aó bjóöa upp sunnanfé i
réttarlok en sérstaklega sauóina sem
litið yröi boöiö i. Svo segir hann:
"En þú getur fylgst meó þessu og
boðió i þaö og ef þú lendir á ein-
hverju þá skal ég sjá um aó koma þvi
i verö." Þess skal getió að'þeir
voru miklir kunningjar og vinir,
faöir minn og Jónas og naut ég þess.
Einnig vorum viö búnir aö vera saman
vió Seyðisá nokkur haust.
Þetta komst allt i viöunandi verö,
Skagfirðingar keyptu alla sauóina,
nema tvo gamla sem fóru til slátrun-
ar. Þarna þekkti ég márqa HÚn-
vetninga fjallfélaga mina. Þarna
voru veitingar seldar i skúr og komst
ég i hálfgeró vandræöi aö innbyrða
allar þær veitingar sem á mig voru
bornar. Þegar réttum var lokið,
■rákum viö strax af staó á leið til
Skagafjaróar. Ekki man ég á hvaöa bæ
viö gistum vestan viö Blöndu.
Daginn eftir rákum vió austur yfir
Vatnsskarö og aó Valadal, þar sem féö
var rekió inn og þei'r skiptu meó sér
sunnan sauöunum og eitthvað átti
Friörik i þessu sem úr var dregið.
Svo rak Eirikur úrgangsféö niöur i
Skagafjörð og Friðrik skaffaói honum
fylgdarmann, þvi ég varó þarna eftir
i Valadal og vera min var þar lengri
heldur en ég upphaflega ætlaöi. Þaö
dróst vist i hálfan mánuó aö skólinn
að Hólum byrjaói.