Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 28

Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 28
27 Þaö uróu"þáttaskil í lifi mínu 1929 því þá kom til mín konuefnið, Guórún Ingimarsdóttir, frænka min og við giftum okkur 9.desember. Hún var búin aö vera á Hvitárbakkaskóla aö læra saum einn vetur hjá frænda sinum á ísafiröi og um tima var hún aó læra matreiöslu i Reykjavik. Þetta var mitt stóra lán i lifinu, þvi þar var bæði dugnaóurinn og myndarskapurinn. Viö eignuöumst fljótlega prjónavél og hún prjónaöi allt og saumaói á barna- hópinn sem uróu 7 sem komust upp. Við misstum fyrsta barnió i fæöingu. Guórún og Einar ásamt 5 af börnum smum. Tengdaforeldrar minir komu til okkar og dvöldu hjá okkur til æviloka, sem var okkur mikill styrkur, þó svo þau væru ekki til aó stunda erfióisvinnu en þau voru mikió til hjálpar innan- húss, sérstaklega hún aó hugsa um börnin. Einnig spann hún talsvert á rokk. Ég eignaðist hluta i spunavél sem ég spann stundum á eöa lét spinna. Þaó var sem sagt allt heimaunniö: kembt, spunnió, prjónaó og ofið. Þaó var til vefstóll sem ofió var i vaómál og einskefta. Oftast var fengin kona tima á vetri til aö vefa og svo voru voöirnar þvegnar upp úr heitu grænsápuvatni og siöan þæföi maöur þetta undir fótum og hamaöist á þvi þangað til þaó þótti nógu þæft. Svo saumaói konan utanyfir flikur á mannskapinn úr vaðmálinu en skyrtur úr einskeftunni. Ég man hvaö mér þótti gott aö vera i þessum skyrtum um sláttinn þó maóur væri viö slátt á einni skyrtu allan daginn i bullandi rigningu aó þá fann maður hvorki fyrir bleytu eöa kulda. Þaö var eitthvaó annaö þegar maður er oróinn blautur i þessum búóarflikum sem limast alveg aó manni. Unnió aö heyskap i Kjarnholtum. Túnin voru allt þýfóir skekklar, mest i kringum fjárhúsin og mun samanlagt hafa fengist af þeim um 200 hestar. Ég fór nú aó slétta þessa bletti smátt og smátt, fyrst meó hestum og handverkfærum en svo komu vinnuvélar til sögunnar sem stunduóu umferöavinnslu á vegum Búnaöarfélagsins. Þá fór ég aö stækka túnin og svo keypti ég hesta- sláttuvél og rakstrarvél til aö heyja þessa sléttu bletti. Ég keypti traktor 1949 og þá tilheyr- andi heyvinnuverkfæri og þá fannst mér nú tilkostnaöurinn færast i aukana þegar vélakaupin komu til sög- unnar og viöhald þeirra. Ég, haföi nú fyrstu árin ekki nema 4-6 kýr, svo bústofninn var aóallega sauðfé, þetta um 400 á fóórum. Svo haföi ég venjulega þetta 30-40 hross og haföi ég alltaf dálitla hrossasölu. Þaó var gott hrossakyn hjá föóur minum og náöi ég i dálitinn stofn af þvi sem ég var svo aó reyna aó endurbæta meö kynbótum og tel ég aö mér hafi tekist þaö allsæmilega. Ég byrjaöi oftast sjálfur á tamningu á folunum og reyndust þeir yfirleitt svo aö þaö var auðvelt aó selja þá, svo ól ég upp hesta sem ekki voru falir hvaö sem i boöi var þvi ég þurfti þá oft á þeim aó halda, dug- legum og friskum i feröalögum og fjallferðum. Ég fór nú aö veita þvi athygli aö betri bændur áttu allmikió af sauóum svo ég fór aó hafa áhuga á aö koma mér upp dálitilli sauðaeign og tókst mér aó eiga þá flesta um 100. Þaó var skemmtileg og góö eign en afuróir þeirra verkaöi ég heima, saltaöi og reykti i hangikjöt. Siöan fór ég meö það suöur fyrir jólin og seldi i hús . Þaö gekk alltaf vel hjá

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.