Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 9

Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 9
1 síöasta LB var reyfaður undirbúningur að nýrri viðbyggingu við skólann okkar. Mánudaginn 20. júlí tók svo Gísli einarsson oddviti fyrstu skóflustunguna að viðstaddri byggingarnefnd skólans, skólastjóra og verktaka að jarðvinnu. í sumar er ákveöið aó grafa fyrir húsinu, leggja veg og bílastæði og nota uppgröftinn til uppbyggingar leikvallar milli núverandi skólahúsa. SÍóan er ætlunin aó steypa allavega sökkla og fylla í fyrir veturinn. RÓbert RÓbertsson Brún er verktaki að jaróvinnu og hefur þegar hafið framkvæmdir. SA Séð frá gamla skóla Framhlió skóla með vióbyggingu Gisli oddviti tekur fyrstu skóflustunguna. Verktaki ásamt aðstoðarmönnum og eftirlitsmanni. F.v. Jón Ingileifsson, Ragnar Lýðsson, Róbert Róbertsson og Ingileifur Jónsson. Verður maöur ekki að fara aó koma sér upp kerlingu, og krökkum? Byggingarnefnd skólans ásamt skólastjóra. F.v. Þorfinnur Þorarinsson, Unnar Þ. Böóvarsson, Gísli Einarsson og Sveinn A. Sæland.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.