Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 25
24
sem ég átti aö greióa fynr október
mánaóarlok fyrir hesta sem ég keypti
voriö áöur fyrir noröan. Þaö þótti
æði óvarlegt aö vera meö þá i ólæstu
svo Stefanía frænka saumaði brjóst-
vasa innan á milliskyrtuna og þar
geymdust þeir vel.
Ég man nú ekki mánaðardaginn sem
Esjan lagöi af staö úr Reykjavík, en
þaó mun hafa verió um miðjan október.
Esjan var í 12 daga noróur á Sauöár-
krók. Þaö var nú meiri sjóferöin,
alltaf vitlaust veöur og stórsjór.
Ég hélt hreinlega aö margt af fólkinu
dræpist, svo voru hljóðin og veinin í
þvi og gubbað meóan eitthvaó var til
aö gubba. Ég hreyfói mig litiö úr
koju, nema þegar ég þurfti aö fara á
klósett og þá saup ég vel á brenni-
vinsflösku sem ég hafói undir kodd-
anum og leiö aldrei mikiö af sjó-
veiki, en ég leió fyrir aö horfa upp
á fólkið kveljast eins og þaö gerói.
Nú var ég kominn til Sauðárkróks og
þar var kominn sendimaóur frá Páli
skólastjóra aö sækja mig og dót mitt.
Mér var nú um og ó aö fara aö setjast
á skólabekk, þar sem ég var búinn aó
tapa mánaðar kennslu af skólatimanum
en Páll stappaói i mig stálinu aó
hætta ekki vió skólann og viö þaö sat.
Var ég þvi skráöur i skólann þá i
eldn deild. Þaö beiö min pláss i
tveggja manna herbergi og félagi minn
var eins og fyrr Jakob Einarsson, þá
vinnumaöur i Valadal. Þetta herbergi
var i kvisti á efri hæö og þessi visa
fylgdi herberginu. Herbergið hét
Grána, þá kemur visan:
Þótt hún Grána þyki góö
þessu mátt þú trúa
komdu þar aldrei kæra fljóö
þvi kvennamenn þar búa.
Hólaskóli. Herbergió Grána er
efst i kvistinum hægra megin.
Ekki er ég nú alveg viss um aö
stúlkurnar tækju þessa aövörun allt-
af til greina. Þessi vetur leiö
stórtiöindalaus, þaó var haldió mikiö
þorrablót og mikill undirbúningur
fy^-fi: þaö, haldinn var alfadans a
isilagöri tjörn undir Hólabyröu.
Þaö var fengin saumakona til aó
sauma á okkur búninga, sem voru
einskonar litklæói og kóngur og
drottning meó kórónur á höfói.
í dansinum voru 13 danspör, min
dama var Unnur Pálsdóttir, dóttir
þeirra skólastjórahjóna. Svo voru
4 púkar, þeir voru ekki frýnilegir.
Þaó var saumaður á þá búningur úr
strigapokum. Þeir komu öskrandi og
gargandi ofan úr Hólabyröu. Fólkiö
trylltist og réöist á þá, og lög-
regla sem skipuö var kom þeim til
hjálpar. Þaö var búiö aö koma
hengingaról á einn og var hann dreg-
inn eftir svellinu, en fólkiö stillt-
ist og allt fór vel fram.
Ég hef sjaldan verió eins þreyttur
og þessa nótt. Þetta var afar
stórbrotin samkoma og þurfti mikinn
undirbúning. Okkur var skipaö i
nefndir til aó sjá um ýmis skemmti-
atriói. Viö vorum nokkrir strákar
látnir sýna leikfimi og iþróttir undir
stjórn leikfimikennara. Þarna voru
seldar veitingar alla nóttina og urðum
vió strákarnir aö sjá um þaó, þvi var
nú skipt á okkur, svo við gætum
skroppið i dansinn. Þaö var óskap-
legur fjöldi fólks úr Skagafirói,
Húnavatnssýslu, Eyjafirói og eitt-
hvaó úr Þingeyjarsýslu. Þetta kom
á skiðum yfir Heljardalsheiói og
margt kom á hestum úr Skagafirói og
Húnavatnssýslu og einnig á hesta-
sleöum.
Þetta var eftirminnilega skemmti-
leg nótt og stóö samkoman fram á dag
og fór aö öllu leyti vel fram.
Nú var framundan sýslufundur_sem
var venjulega stórhátiö sýslubúa, og
oftast fengu Hólasveinar,þangaö aó
fara og svo var nú, en þá skeði.þaó
að þrir félagar minir veikjast i
höstugri lungnabólgu og voru þeir
fluttir i eina herbergió sem var upp-
hitaö meö kolaofni og var nefnt
"Spitalinn". Svo kemur Páll skóla-
stjóri aö máli viö mig hvort aö ég
myndi ekki gera þaó fyrir sig aö
gæta þeirra og vaka yfir þeim meö
hjúkrunarkonu sem var fengin. Þessu
gat ég ekki neitað en súrt i broti
þótti mér aö veröa af sýslufundinum.
Ég vakti i viku á nóttunni meó
hjúkrunarkonunni en svo fóru þeir
aö hressast og náöu sér furóanlega
fljótt, svo þetta fór mjög vel.