Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 19

Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 19
/ _Helstu viöburóir í iþróttalífinu síðan Litli-Bergþór kom síöast út, eru Víóavangshlaup Islands, Skóla- keppni FRÍ, þriggjafélagamót Bisk., Laugdæla og Hvatar, körfuboltamót 13 ára og yngri I7.júní mót U.M.F.B. íþróttahátíó H.S.K. og Skólahlaup H.S.K. Vió tókum þátt í Víðavangshlaupi Islands 12.april s.l., en þaö var haldió aö Brautarholti á Skeióum. Keppendur U.M.F.Bisk. voru 8, þau Guórún Magnúsdóttir, Haukur Björns- son, Einar Guðmundsson og Hákon Gunnlaugsson fengu gullverölaun fyrir þátttöku i sveitakeppni, en þau lentu i sigursveitum H.S.K. Skólakeppni FRÍ er þannig, aó hvert kjördæmi sendir til þátttöku tvo stráka og tvær stelpur yngri en 12 ára og jafn marga krakka i 13-14 ára aldursflokk. Hver keppandi tekur þátt i tveimur greinum auk boðhlaups sem allir krakkarnir eru meó i. Að þessu sinni voru RÓbert Jens- son og Bergsteinn Arason þátttak- endur i yngri flokki frá Suóurlandi. Róbert var 2. i hástökki og 3. i kúluvarpi, en krakkarnir af Suöur- landi uröu siðan i ööru sæti i boó- hlaupi. Ekki get ég upplýst um árangur Bergsteins, en hann keppir nú fyrir U.M.F.Selfoss. Hástökk Karlaflokkur: Róbert Róbertsson 1,70 1 .V. Sigurjón Sæland 1,40 6 . s . Kvennaflokkur: Jóhanna Jakobsdóttir 1,15 5 . s. Bryndis Róbertsdóttir Anna Ásbjörnsdóttir Linda Guöjónsdóttir 1,25 4 . s. Stelpur 13-15 ára: Agústa Þórisdóttir 1,15 8 . s. Elsa Þráinsdóttir 1,20 6 . s. Særún Haröardóttir 1,25 3 . v. Strákar 13-15 ára: Ágúst Sæland 1.55 1 .V. Eirikur Sæland Hákon Gunnlaugsson 1,25 5 . s . Tómas Gunnarsson 1,35 3 .v. Stelpur 12 ára og yngri: Björg Ólafsdóttir 1,30 1 .V. Guörún Magnúsdóttir Liney Kristinsdóttir Sigrún Guójónsdóttir 1,10 4 . s. Strákar 12 ára og yngri: Róbert Jensson 1,35 1 .V. Haukur Björnsson 1,25 2 . v. Benedikt Ólafsson 1,15 4 . s. ^Þá er aö segja frá þriggjafélaga- mótinu, en þaö unnum vió aö þessu sinni með 129 stigum, Hvöt fékk 105,5 stig og Laugdælir 102,5 stig. Mótið var haldið i Aratungu á sumardaginn fyrsta. Sigurliö UMF.Bisk. á þriggjafélaga mótinu. Hér á eftir segir frá hvaöa sæti einstaklingar úr U.M.F.Bisk, hrepptu og einnig árangri þeirra i hverri keppnisgrein. Langstökk Þristökk 2,99 1.v. 8,61 1 .V. 2,74 4.s. 8,06 3 . v. 2,25 5.s. 6,36 4 . s. 2,27 4.s. 6,35 5 . s . 2,01 8.s. 5,45 8 . s . 2,02 6 . s. 6,14 5 . s 1,95 8 . s . 5,72 7 . s 2,13 4 . s . 6,18 4 . s 2,44 2 .v. 6,75 3 .v. 2,54 1 .V. 7,60 1 . V. 2,11 4 . s . 5,58 7 . s . 2,17 1 .V. 1,93 5.s. 2,08 2 .v. 1,74 9 . s. 2,09 2 .v. 2,10 1 .V. 1,70 7.s.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.