Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 32
- fr/u.
Síóasti landskjálftinn sem nokkuö
kvaó aö, var fimmtudaginn lO.sept.
Þann dag var ég á feró upp aö Hlíðum
og varð hans eigi var. Konan mín
var þá ein inni í baóstofu, meö barn
á ööru ári og þó aö kippurinn væri
sýnu vægari, en hinir fyrri, þótti
henni varlegra aö leita út, og fór þvi
út um glugga meö barnið.
I grenndinni: Eftir þvi sem ég get
næst komist, hafa landskjálftarnir i
þessari sveit oróiö einna mestir upp
meó Tungufljóti aó utanverðu, sunnan
frá Laugarási upp aö Vatnsleysu.
Uröu mest spjöll á húsum á þvi svæói,
en enginn var sá bær i allri sveitmni
er eigi bæri hans menjar. Alla þessa
leið viróist liggja jaróhitarák,
Laugaráshver, laug fyrir vestan
Reykjavelli, Reykjavallahver, upp-
þornaöur hver i Birtingaholti fyrir
austan Reykjavelli, Reykholtshver, volg
uppspretta milli Fellskots og Vatns-
leysu, og þá eru enn Haukadalshverirnir
i sömu stefnunni. Einna snarpastir
voru fyrstu kippirnir á þessu svæói á
Reykjavöl lum. j>ar er svo landslagi
háttaó, aó bærinn stendur i breióri hvilft
milli holta tveggja og er undirlendió all-
mikió og flatt nióur frá bænum suóur og
vestur aö Hrosshagavik, er skerst inn úr
Tungufljóti. Túniö er ávalur hóll eða barö,
undir þvi er móklöpp og jaróvegurinn vió
bæinn 2-3 ál. aó dýpt. Sunnan undir túninu
sést i móklöppina bera og er þar hver og
laug, frýs þar eigi mold á vetrum á nokkru
svæói. Á Reykjavöllum féllu 26. og 27.ágúst,
fjós, bæjardyr, smiója, kálgaróur og hesthús.
Eigi er unnt aó segja, hve langt land-
skjálftarnir hafa náö upp til fjalla, en
jafnsnarpir voru þeir á efsta bænum i sveit-
inni, HÓlum, eins og neöar i henni, og slikt
hió sama ÍHrútártungu sem er nýbýli upp i
Úthlióarhrauni, ekki sáu fjallmenn neinar
menjar landskjálfta á afréttunum.
Nokkuð greinir menn á um það, úr hvaóa
átt landskjálftarnir hafi komið. Um þaó ber
öllum saman, aö landskjálftinn 27.ágúst hafi
gengió frá noröaustri til suövesturs, þeir,
sem þá voru úti á engjunum, sáu glöggt
bylgjurnar á jöröinni og i hvaöa átt þær
gengu, þvi aö þær voru svo stórar, að margir
fleygðu sér nióur, er þeir sáu þær koma, af
þvi aö þeir treystu sér ekki til að standa,
en sumir settu sig i skoróur og studdust vió
orfin. Öllum ber lika saman um þaö, að land-
skjálftinn lO.sept. hafi gengió i sömu stefnu
og sáu þá einnig sumir ölduganginn. Um hina
landskjálftana, er komu um na?tur, greinir
menn á. Segja sumir aó þeir hafi gengió i
sömu átt, en sumir frá noróri til suöurs.
5.sept. féllu bæði hér og annarsstaóar hlutir
úr gluggum og af hillum, er vissu til noróurs
en eigi úr þeim, er til suðurs vissu.
Hvinur heyröist i lofti a.m.k. á undan
sumum kippunum. Þeir, sem voru vakandi
nóttina 5.sept. hugóu aó stormur væri kominn
og þóttust heyra það i fullar 5'áóur, en
landskjálftinn kom. Sumir segjast einnig
hafa heyrt hvin nokkurn á undan land-
skjálftunum lO.sept. Sjálfur heyrði ég þaö
aldrei. Kippirnir viróast hafa verió tölu-
vert misharðir og þaö á stööum, er örskammt
er i milli. Á Reykjavöllum var t.d. lang-
mestur landskjálftinn 26.ágúst, en miklu
minni 5.sept. Hér á Torfastöðum var þar á
móti mestur landskjálfti 5.sept. en minni 26.
ágúst og er þó varla meir en 800 faómar milli
bæjanna. Áður hef ég minnst á, hve litió bar
á landskjálftunum 27.ágúst hjá myllunni, sem
er hérumbil 300 faóma frá basnum, og eigi meir
en 100 faóma frá Kotinu, þar sem hann þó
braut hús.
Allir lýsa skjálftanum sem ruggi eóa
titringi, þó hefur mér verið sagt frá einu
atviki, sem viröist benda á, að hann hafi
likst höggi. Þaö var i Hrútártungu. Þar
stóóu 3 trog saman á hillu og fór næstum öll
mjólkin úr miðtroginu, en engin úr hinum,
rétt eins og slegió heföi veriö upp i
botninn á þvi einu.
Að tiltaka nákvæmlega, hversu lengi hver
kippur varaöi er eigi hægt, ég veit ekki til
aó neinn hafi gefiö þvi gætur, en mjög valt
aó reióa sig á, hvaö menn geta sér til á
eftir. Sama er aö segja um þaó, hvenær
kippirnir komu, klukkur eru svo misfljótar
og allsstaðar óáreiöanlegar, að ekki er unnt
aö segja það meó neinni nákvssmni.
Hvergi sprakk hér til muna, aöeins sáust
likt og frostbrestir i bökkum sumstaöar og á
grynningum i Tungufljóti austur undan Reykja-
völlum sá ég rétt eftir landskjálftann ein-
læga smábolla, á stærö viö hestfar, hvern
vió annan i sandinum.
Lækir allir uróu kolmórauðir eins og i
leysingu á vordag, sem von var, þvi aö vatnió
rótaöist til og baróist um i farveginum.
Orð er gjört á þvi, hvilikar dunur hafi veriö
aö heyra til Hvitár, þar sem hún fellur
nióur eftir gljúfrinu fyrir neöan Gullfoss,
hafði hún skolliö hátt upp i gljúfrabarmana
beggja vegna, en grjót hrunió úr þeim aó
þviliku skapi. Sumir lækir sýndust vaxa
nokkuö t.a.m. Vatnsleysugil. Sumstaðar
þvarr vatn i brunnum t.d. á Bóli og Arnar-
holti. Sumstaóar lituðust uppsprettur og
uröu ljósleitar eins og mjólkurskol og járn-
láarbragð mikió að vatninu t.d. i Torfa-
staðakoti, en vióast hvar bar eigi neitt á
þessu. Hjá Mosfelli i Grimsnesi lituðust
allar þær rásir hvitar, er falla frá fjall-
inu niöur i gilió, en þær breyttust ekkert,
er falla i gilið hinumegin.
Hverirnir: Þegar eftir landskjálftann 27.
ágúst tók ég eftir þvi, aó óvenju mikil gufa
þeyttist ööruhvoru upp úr Reykholtshver, fór
ég litlu siöar aö forvitnast um, hverju þaö
sætti, haföi hann þá gjörsamlega breytt
háttum sinum frá þvi er áður var. Áöur var
hann sivellandi og ólgaói vatnió jafnt og
stöðugt allt að l'upp i suóurenda hans, nú
gaus hann i sifellu, þeytti hann vatninu i
noróurendanum allt að 10'i loft upp á milli
lausagrjótsins, sem hann var fullur af, gekk
það fullar 3'. Svo dró allt i einu nióur i
honum, vatnió hvarf og heyrói dimmt hljóð
eins og vatnió hvomsaöi allar götur niður