Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 8

Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 8
Aðalfundur Búnaöarfélags Biskups- tungna var haldinn r apríl síöast- liónum. í skýrslu formanns kom fram aö starfsemin var meó mesta móti á síöas.tliðnu ári. Bar þar hæst loo ára afmæliö, sem félagió hélt svo rausnarlega upp á meö því aó bjóða félagsmönnum og mökum þeirra i hóf í’ Aratungu, þar sem m.a. var frum- sýnt prufueintak af Tungnamyndinni, ssm flestir landsmenn ættu aó fara aö kannast vió. Þrátt fyrir mikla fjárhagslega áhættu varöandi þaö verk, tókst aö halda þannig á spöóunun aö lítill sem enginn halli varö á rekstri félagsins. Þá þakkaöi formaóur sér- staklega Jóni Karlssyni,' sem lét nú af starfi sem stjórnarmaöur eftir fimmtán giftudrjúg ár, og var Gunnar Sverrisson kosinn i hans staó. Aórir i stjórn sitja nú, Björn Sigurðarson formaöur og Bragi Þor- steinsson gjaldkeri. Kosió var aó auki i tvær nefndir. Fráfarandi stjórn BÚnaöarfélagsins: JÓn Karlsson, Björn Sigurósson og Bragi Þorsteinsson. Fegrunarnefnd: Margrét Grúnhagen Sigriður J. Sigurfinnsdóttir JÓn Einarsson Siguróur Þorsteinsson Sveinn A. Sæland. Stóöhestanefnd: Þráinn Jónsson Haraldur Kristjánsson Óla fur Einarsson, Auk þessa voru kosnir fulltrúar á aóalfund BÚnaóarsambands Suöur- lands, Kjörmannafund og á aðalfund Ketilbjarnar. Á fundinum voru veittar eftirtaldar vióurkenn- ingar: Fegursta býliö: Heiói. Fegursti garöurinn: Vatnsleysa (Siggi og Jóna) Afrekshorn Búnaöarsambands Suóurlands: Jón Karlsson Gýgjarhólskoti. Heiöi Úr garöinum á Vatnsleysu III

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.