Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 29

Litli Bergþór - 22.07.1987, Blaðsíða 29
 28 mér aö selja það og ég fékk þaö strax greitt og voru þetta einu peningarnir sem ég sá þá þvi lömbin geröu nú lítió Á þessum tima eöa um og upp úr 1930 geróu lömb úr sláturhúsi þetta 7-8 krónur og var maóur þá venjulega búinn aö taka út á þau fyrirfram. Ég færói frá þetta um 30 ám til ársins 1934, þau lömb setti ég á og gelti hrútlömbin sem uröu svo hjá mér að sauóum. Ég slátraöi heima smálömbum og rýru fé og viö suðum þaö i kæfu og seldum suöur i Reykjavik og voru þaö vissir kaupmenn sem keyptu hana. HÚn var þannig búin til aö kjötió var brytjaö i stóran pott, tekin úr þvi beinin og soðið þar til ekkert soö var eftir i þvi, og þá var þaó saltaö og sett i það laukur og eitt- hvaó krydd. Svo var þaö belgjað, sem var þannig aö fleginn var belgur af smálömbum og hann rakaóur, siðan var kæfan sett þar i og saumað fyrir. Svo var hann stunginn út meö nálum og sett á hann farg til aö pressa soöió úr, sem var nauðsynlegt til aö hún geymdist. Siöan var sett i hana dálitió af sauöatólg til aö fá hana nægilega feita og þá gat hún orðið mjög góó. Vió áttum skilvindu og strokk og var unnið úr mjólkinni smjör og skyr. Ég var nú meó jöróina á leigu og varö aö borga i eftirgjald 50 pund af smjöri, 4 ær meö lömbum og 2 kindur veturgamlar. Þaö voru tveir aðilar sem úttu Kjarnholtin, móöir min átti hálfa jöröina en kona ein, Jóhanna Einarsdóttir af Garöhúsætt búsett i Reykjavik átti hinn helminginn. Faöir minn geröi itrekaöar tilraunir til aó fá jarðarpartinn keyptan en hún hélt fast i hann og vildi ekki selja. 1943 tókst mér aö fá hann keyptan fyrir 11 þúsund á borðiö en þaö var bara landið, þvi öll hús átti ég. Kjarnholt um 1940. Ég var búinn fyrir 1940 aö steypa 600 hesta hlöðu, þrjár súrheysgryfjur sem tóku 200 hesta, fjós fyrir 18 kýr og 10 hesta. NÚ fór ég aó fjölga kúnum, 1943 var ég orðinn meó 16 kýr og þá byrjaði ég aö selja mjólk i Flóabúiö. Þá jukust tekjur minar sem gáfu meiri möguleika til fram- kvæmda, enda tók nú viö hvaö af ööru meiri ræktun, siðan lagði ég 1600 metra vatnsleiöslu. Ég var vega sambandslaus og sá aö vió þaö var ekki hægt aó búa svo ég lét moka upp vegi sem var á þriöja kilómetra og samdi vió félag aö bera ofan i hann og ganga frá honum sem dróst nú lengur en skildi. Svo varö nú aó koma brú á lækinn pg tókst mér aö semja vió brúarsmiði aö þeir tækju verkið aó sér fyrir ákveóiö gjald. Ég minnist þess merkismanns i sambandi vió þessar framkvæmdir, Skúla Gunnlaugssonar i Bræöratungu sem var oddviti og sýslunefndarmaöur okkar, hvaó hann var mér hjálplegur viö þessar fram- kvæmdir. Hann kom þvi i gegn aó vegurinn var tekinn i sýsluvega tölu. Ég varö aö taka vixil fyrir brúarsmiöunum og Skúli var útgef- andi, hann náöi talsverðu fé frá sýslu og hrepp svo þetta gekk allt fljótlega aö greiöa. Ibúóarhús i Kjarnholtum, byggt 1956 1955 byggói ég fjárhús yfir 300 fjár og 600 hesta hlööu og árió eftir réóst ég i aö byggja stórt og vandað ibúóarhús. Þaö var formað þannig aö i þvi gætu orðiö 3 ibúðir.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.