Litli Bergþór - 01.12.1997, Síða 16

Litli Bergþór - 01.12.1997, Síða 16
Logafréttir Hestamót Loga var haldið í Hrísholti um verslunarmannahelgina. Rétt einu sinni var leiðinlegt veður en samt gekk mótið ágætlega. þátttakendur voru talsvert fœrri en undanfarin ár og í ungmennaflokki og unglingaflokki var aðeins einn keppandi í hvorum flokki. Fjórir tóku þátt í barnaflokki, tólfí B-flokki og sjö í A-flokki. Vonandi verðafleiri með nœsta ár. Knapi mótsins var valin María Þórarinsdóttir Fellskoti og ásetubikar unglinga fékk Eldur Ólafsson Torfastöðum. Kolbráarbikarinn fékk Kolbrún frá Hvolsvelli, eig. Ólafur Einarsson Torfastöðum. Að öðru leyti voru úrslit þannig: A-flokkur gæðinga 1. Sokkadís 5v. Bergstöðum eig: Haukur Daðason knapi: María Þórarinsdóttir. Eink. 7,77. 2. Blesi lOv. frá Hólum eig. og knapi: Jóhann B.Guðmundsson. Eink. 7,90. 3. Blíða 5v. frá Kjarnholtum eig: Gísli Einarsson, knapi: María Þórarinsdóttir. Eink. 7,64. 4. Hekla 7v. frá Gunnarsholti eig.og.knapi Kristinn Antonsson. Eink. 7,74. 5. Adam 6v. frá Skarði eig: Sigurlína Kristinsdóttir, knapi: Kristinn Antonsson. Eink. 7,70 Knapi mótsins María Þórarinsdóttir og Sokkadís. B-flokkur gæðinga. 1. Eva 6v. frá Skarði eig. og knapi María Þórarinsdóttir. Eink. 8,27. 2. Hergill 5v. frá Kjarnholtum 1 eig.Magnús Einarsson og Einar R.Magnúss. knapi Guðný Höskuldsd. Eink. 8,12. 3. Mósi 8v.frá Einholti eig. Hrefna og Haraldur Einholti knapi Vilhjálmur Þorgrímsson. Eink. 8,20. 4. Starri 5v.frá Fellskoti eig. og knapi María Þórarinsdóttir. Eink. 8,26. 5. Ögn 6v. frá Torfastöðum eig. Drífa Kristjánsdóttir, knapi Eldur Ólafsson. Eink. 8,10. Opin töltkeppni. Fullorðnir. 1. Erling Sigurðsson á Kóp frá Krossi. 2. Sævar Öm Sigurvinsson á Flaumi. 3. Valdimar Kristinsson á Létti frá Krossamýri. 4. Theodór Ómarsson á Rúbín frá Ögmundarstöðum. 5. Jens Einarsson á Skmggu frá Hala. 6. Magnús Benediktsson á Garpi frá Búðarhóli.. Opin töltkeppni Unglingar 1. Hinrik Þór Sigurðsson á Hug frá Skarði. 2. Rakel Róbertsdóttir á Hersi frá Þverá. 3. Anna þórdís Rafnsdóttir á Pílu frá Hvammi. 4. Ragnar Gylfason á Létti frá Laugarvatni. 5. Bryndís K.Sigurðardóttir á Þokka frá Hrólfsstöðum Ungmenni 1. Fannar Ólafsson á Eldjámi frá Hólum. Unglingar 1. Björt Ólafsdóttir á ísari frá Torfastöðum. Barnaflokkur 1. Eldur Ólafsson á Framari frá Árgerði. 2. Tinna Dögg Tryggvadóttir á Stormi frá Kjamholtum 1. 3. Fríða Helgadóttir á Vini frá Hrosshaga. 4. Ragnheiður Kjartansd. á Litla-Glóa frá Torfastöðum. Skeið 150 m. 1. Áki frá Laugarvatni kn.Gylfi Þorkelsson 15,7 sek. 2. Ölver frá Stokkseyri kn. Jón K. Hafsteinsson 18,0 sek. 3. Skári frá Laugarvatni kn.Gylfi Þorkelsson 18,2 sek. Skeið 250 m. 1. Glaður frá Sigríðarst. kn. Jón K.Hafsteins. 25,8 sek. 2. Geisli á 26.8 sek. 3. Asía frá Gmnd kn.Magnús Benediktss. 27,8 sek. Brokk 300 m. 1. Nari á 39,4. 2. Dropi frá Fjalli kn.Björg M.Þórsdóttir 47,3 sek.. 3. Spök á 56,5. Unghrossahlaup 1. Glói frá Reykjarhóli kn.Stígur Sæland 21,6 sek. 2. Þota frá Efstadal kn. Valdimar Kjartansson 22,5 sek. 3. Skörungur frá Efstadal kn.Valdimar Kjartanss. 28,8 sek. Stökk 300 m. 1. Vinur kn. Sigurjón Sæland á 25,3 sek. 2. Rösk kn. Stígur Sæland á 25,8 sek. 3. Randver kn. Gyða H. Þorvaldsdóttir 26,5 sek. María Þóarinsdóttir. Knapi barna Eldur Ólafsson og Ögn í keppni á Islandsmótinu í hestaíþróttum, á Vvidheimamelum 1997. Litli - Bergþór 16

x

Litli Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.