Litli Bergþór - 01.12.2010, Blaðsíða 20

Litli Bergþór - 01.12.2010, Blaðsíða 20
Myndir frá Jóni kokki Jón K.B. Sigfússon eða Jón kokkur eins og hann er flestum kunnur er ínikill áhugaljós- myndari og hefur myndavélina oftast innan seilingarfœris. Hann hefur undanfarið birt stóran hluta Ijósmynda sinna á vefsvœðinu www.flickr.com. Þar máfinna liann efleitað er að notandanum jonsigfusson. Við birtum hér örlítið brot af persónuljósmyndum Jóns en, auk þess að Ijósmynda mannlífið í kringum sig, festir hann gjarnan fugla og náttúru áfilmu. Þeim sem ekki liugnast að skoða myndasafn á Veraldarvefnum þurfa þó ekki að láta hugfallast því Jón liefur í bígerð að lialda Ijósmyndasýningu þar sem Ijósmyndir hans af mannlífinu íTungunum verða til sýnis. Vertinn á Klettinum, Steinunn Bjarnadóttir, og Bjarney Birta, dótturdóttir hennar. Ólafur Einarsson á Torfastöðum. Heiða Páirún Leifsdóttir með dóttur sína Lilju Björk. Litli-Bergþór 20 Már Sigurðsson á Geysi mætir í réttirnar.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.