Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2009, Page 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2009, Page 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 2. tbl. 27. árg. - mars 2009 Hermann Tönsberg fjallar í blaðinu um Hamra í Grímsnesi en þar hefur ætt hans búið óslitið í níu ættliði. Þar talar hver steinn og hver þúfa og jörðin geymir ótal merka gripi, en á Hömrum var kirkja í margar aldir. Hér situr langamma Hermanns, Ragnhildur Jónsdóttir, (1854 -1938) á hestasteini á hlaðinu á Hömrum. Steinninn fannst í gamalli vegghleðslu. Myndin er tekin 1934 af þýskri starfskonu á Sólheimum. Nú er steinninn horfínn í jörðu. Medal efnis íþessu blaði: „Hann Svarti Pétur á sólunum...“ Hermann Tönsberg: Guðfinna Ragnarsdóttir: Hamrar í Grímsnesi „Þú berð líka ábyrgð“ Frá landnámi til 1700 Ársskýrsla fyrir 2008 Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: Langfeðgatal mitt o.fl.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.