Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 22

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 22
20 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS fSLENDINGA landi. Ef þeir eru rengdir um eitt- hvað eða tortrygðir, svo að þeir þykj- ast þurfa að hreinsa sig af því, eða fullyrða eitthvað sterklega, þá “sveia” þeir sér ekki “upp á það”, eða bjóða hönd sína til staðfestu, heldur segja þeir aðeins: “Eg er Madyari”. Það er þeirra hversdagslegi eiður, eða stað- festing orða sinna. Eg þekki lítið til þessarar þjóðar; veit ekki hve mikið gildi þessi eiður hefir. Það fer auð- vitað eftir því, hvert manngildi þeirra er. En mér finst þetta fallegt orðtak. Sú hugsun liggur í því, að það sé ó- sæmilegt Madyara að segja ósatt eða að efna ekki orð sín. Það væri þjóð- arsmán. En að svívirða þjóðerni sitt, það sé svo lúálegt, að slíkt sé engum manni ætlandi- -— Gaman væri að eiga slíkan þjóðarmetnað. Gaman væri að þurfa ekki annað en að segja: “Eg er Islendingur,” til þess að enginn tryði manni til að gera sig sekan í ó- drengskap, ósannindum, falsi eða flátt- skap. Það ætti að vera okkur á við dýran eið, að gera þessa yfirlýsingu: “Eg er íslendingur”. Á öllum tímum hafa verið til menn sem ekki meta dýrt sóma sinn né sam- vizku, óáreiðanlegir, svikuhr, óráð- vandir. Hvort minna er um þess kon- ar ódygðir nú en áður, er ekki gott að fullyrða. Við heyrum enn getið um menn, sem selja sjálfa sig fyrir ein- hvern ávinning, selja sannfæringu sína. vinna sér til fjár með svikum eða ó- sannsögli. Eg býst við, að á þessum verðhaékkunartímum láti menn ekki kaupa sig fyrir eins lítið og stundum áður. Enginn Júdas fengist nú fyrir 30 silfurpemnga til að vinna ódáðaverk. Júdasar þessara tíma láta sjálfsagt ekki bjóða sér minna en 3 þúsund eða 30 þúsund. I þeim skilningi má því segja, að samvizkan sé dýrari en áður hafi hækkað í verði. En svo er þó ekki í raun og veru. Frá siðferðislegu sjónarmiði er það alveg sama, hvorl maðurinn lætur sig falan fyrir 30 eða 30,000. Hann er jafn auðvirðilegur hvort sem hann selur samvizku sína fyrir mikið eða lítið. Manngildi hans er jafn lítið, ef hann metur sóma sinn til fjár, hvort sem fjárhæðin er há eða lág. Þegar við lesum íslendingasögurnar gömlu, þá finnum við þar margt hroða- legt, grimd og hatur. En sjaldan er þar talað um regluleg níðingsverk. Yfirgangur og fégirnd var ekki óal- gengt, en ódrengskapur fátíðari. Þó að forfeður okkar mettu mikils auð og völd, þá var þó drengskapurinn hærra metinn venjulega. Jafnvel á Sturl- ungatíð, hinm voðalegu spillingaröld, eimir talsvert eftir af þessari dygð- Þegar þeir Gissur jarl og Þórður kakali börðust um völdin á Islandi höfðu hvor um sig farið herskildi um heila landsfjórðunga og unnið mörg hryðjuverk, — þá urðu þeir loksins að leggja öll mál sín í konungsdóm. Há- kon gamli Noregskonungur átti að dæma á milli þeirra, og þeir komu báð- ir á hans fund til þess að standa fyrir máh sínu. Þórður kakali var fyr lát- inn tala. Hann hé’lt langa ræðu, rakti sögu málsins og skýrði frá allri viður- eign þeirra Gissurs. Síðan var Giss- uri boðið til andsvara. En hann Iýsir því yfir að mótstöðumaður sinn hafi skýrt hárrétt frá öllum málavöxtum. Gissur hafði enga athugasemd að gera við ræðu Þórðar; fann ekki, að han~ hefði í nokkru hallað á sig, eða vikið frá sannleikanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.