Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 23

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 23
VERÐHÆKKUN 21 Þetta mundi þykja einnkennileg málsfærsla nú á tímum. Og eg veit ekki, hvort lögmenn og málafærslu- menn gætu lært slíkan málaflutning af nokkrum öSrum en íslendingunum fornu. En þetta þykir ef til vill ekki t>ess vert að læra það, þykir ekki fyr- irmynd. Það væri sjálfsagt ekki bezt atvinna, að flytja mál á þenna hátt. En íhugunarvert er þetta dæmi. Einkum finst mér það merkilegt fyrir þá sök, að þar voru það ribbaldar og yfþgangsseggir, sem áttust við. En jafnvel hjá þeim var sannfæringin svo rík um það, hve ósæmilegt væri að Ealla réttu máli; það væri vesalmenska að vera ekki réttorður. Mig langar til að ryfja upp með ykk- ur söguna af Ingjáldi í Hergilsey, sem sagt er frá í Gísla sögu Súrssonar. Oft uefir áður verið á hana minst. En Pað er aldrei of oft gert. Hún má ekki gleymast. Gísli Súrsson hafði verið dæmdur sekur- Hann átti hvergi friðland. nginn mátti veita honum bjargir. Og uvinir hans sóttu fast eftir lífi hans. , u Var t>að að Gísli flýði út í Hergilsey ! Ereiðafirði. Það er lítil ey, langt frá andi og langt frá öðrum bygðum eyj- urn. Þar gat Gísli leynst lengi, því að áir komu þar; engir áttu þar leið um. ngjaldur bóndi, er þar bjó, var fátæk- pr ^a^ur og landseti Barkar digra. n Börkur var höfðingi og garpur mik- ’ • Hann átti einna mestar sakir við Is a- Gísli hafði vegið bróður hans. Loksins kvisaðist það, hvar Gísli v®ri mðui’kominn. Börkur gerir þá út skip með mörgum mönnum og siglir út 1 Hergilsey. Ingjaldur sá til ferða hans °g þekti skipið. Með kænskubragði Sat hann komið Gísla undan, en sjálf- ur tók hann á móti Berki, landsdrottni sínum, og ætlaði að verjast honum meðan hann gæti, til þess að tefja fyrir honum, meðan Gísli væri að komast sem lengst undan. Sagan segir frá samtali þeirra Baékar og Ingjalds þeg- ar þeir fundust. Börkur krafðist þess að Ingjaldur séldi fram Gísla Súrsson, eða segði sér til hans. “Og ert þú mannhundur mikill,” segir hann, “er þú hefir leynt bróðurbana mínum ok ert þó landseti minn; værir þú ills verður frá mér og maklegt að þú værir drep- inn.” Ingjaldur svaraði: “Eg hefi vond klæði, og hryggir mig ekki þótt eg slíti þeim ekki ger. Og fyr mun eg láta lífið en eg geri ekki Gísla alt það gott, sem eg má, og firri hánn vand- ræðum.”*) Þetta svar gerði Börk ráðalausan- Alt vald hans var þarna komið í strand. Honum fanst hann eiga alls'kosta við þenna fátæka landseta sinn. Og Ingj- aldur játar það Iíka, að hann geti tek- ið líf sitt og segist vera fús til að verða af með það. En hitt megnaði enginn máttur, að fá hann til að bregðast Gísla og vinna með því níðingsverk. Bör*k- ur átti ráð á Iífi Ingjalds og vanda- manna hans og öllum eignum hans, en yfir sannfæringu hans og samvizku hafði hann ekkert að segja. Þar var Ingjaldur algerlega óháður. Það er gaman að horfa á þessa tvo menn, sem standa þarna andspænis hvor öðrum, höfðingjann ríka með mikinn liðsafla við hlið sér, og fátæk- linginn f tötrum sínum einan síns liðs og stuðningslausan. En hvor var meira virði? Hvor var sterkari? — Börkur hefir sjálfsagt fundið talsvert *) Tilvitnunin er gertS eftir minni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.