Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 36
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÆLAGS LSLENDINGA Hafði hann lesið fjarskann allann af skáldver'kum og kunni vel að meta gildi þeirra. Hann hafði mikla ánægju af að lesa upphátt fyrir aðra kvæði eftir uppáhaldsskáld sín og oft las hann fyrir heima fólk sit't sínar eigin þýð- ingar og annað er hann ritaði. Af út- lendum skáldum mun hann hafa hald- ið mest upp á Runeberg, Byron, Heine og Swinburne og af íslenzkum skáldum héld eg að Benedikt Gröndal, Stein- grímur Thorsteinsson og Einar Bene- diktsson hafi verið honum kærastir. Gröndal var fornvinur hans og þeirra hjóna beggja. Áttu þau eigin handrit Gröndals af “Tólf álna langt og tví- rætt kvæði”, sem hann orti til frú Sig- ííðar, er hún var ung stúlka og gaf henni í afmælisgjöf. Handritið var vafið upp á kefli og var tó'lf álna eða tuttugu feta langt. Af íslenzkum skáld- sagnahöfundum þótti honum mest var- ið í Jón Trausta. Það lætur að líkind- um að maður, sem jafn mikið hafði lesið og jafn vel var kunnur bókment- um margra þjóða og ritaði þar að auki mjög hreint og fagurt mál sjálfur, hafi haft vit á að dæma um skáldskap. 1 hans augum var skáldskapurinn hst, sem er næstum of háleit og fögur til þess að vera gerð að búningi nokkurra hversdags hugsana. Fór hann ómjúk- um orðum um sumt, sem kallast skáld- skapur, en sem honum fanst lítið hafa að geyma af því sem gefur verulegum skáldskap ævarandi gildi. Þrátt fyrir það þótt Eirfkur væri bú- inn að vera nær 50 ár á Englandi, var hann þaulkunnugur öllu sem var að gerast á fslandi og fylgdist nákvæm- lega með flestum málum þar. Hann var íslendingur fyrst og seinast. Vel kunni hann við sig á Englandi og ekki fýsti hann að flytja til íslands, þótt hann ynni landinu. Fanst honum að sumir þar heima héfðu eigi skilið sumar tíllögur sínar um landsmál sem bezt og eigi viljað unna sér sannmælis. Var honum fremur þungt í skapi til þeirra manna, en var þó fús til sátta við mótstöðumenn sína, því hann var allra manna göfuglyndastur. Á Eng- landi naut hann virðingar og vináttu fjölda margra ágætismanna. Hann var viðurkendur sem fræðimaður, og sýndi háskólinn í Cambridge honum þá virð- ingu að veita honum meistara náfnbót. Margir, sem vildu nema íslenzku og kynnast íslenzkum bókmentum, leituðu til hans og kendi hann mörgum. Þegar hann sagði af sér bókavarðarembætt- inu, er hann gat ekki gegnt því lengur, sökum lasleika, voru honum veitt eftir- laun, sem nægðu honum meðan hann lifði. Frú Sigríður kona Eiríks, var stór- merk kona. Hún var honum samhent í því að gera heimilið skemtilegt og að- laðandi. Var hún rausnar kona og vildi láta alt vera sem myndarlegast er til hennar kasta kom. Hún var dugnaðar- kona með afbrigðum og fór í löng og erfið ferðalög fram á síðustu ár. Up~ eitt skeið lét hún sér mjög umhugað um mentun kvenna á íslandi og átti góðan þátt í að þar var stofnaður kvennaskóli, þótt aðrir fengju mestan heiðurinn af því. Einnig var hún ó- þreytandi í því að útbreiða þekkingu á fslandi og íslenzkum handiðnaði á Eng- landi og víðar. Fór hún til Ameríku og dvaldi þar lengi, flutti fyrirlestra um fsland og vakti athygli fólks á því. Hún tók drjúgan þátt í kvennfrelsis- málinu og ýmsum öðrum framfarar- málum og vann að öllu, sem hún tók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.