Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Blaðsíða 38
36
TIMARIT ÞJÖÐRÆKNISPÉLAGS íiSLENDINGA
Mig langar. —
Mig langar atS ferðast meS vorljúfum vind(
— 'því vorloftiS heillar mig brott:
AS leika’ upp um hóla eins Jétt eins og hind,
og langhelzt aS klifra’ einhvern fjalla tind,
þar ei kendi áhyggju vott.
Eins viJdi’ eg setjast í sólgylta hlíS
og safna’ aS mér smáÆarna fjöld.
Og kveSaþeim kvæSi um fiSrildin fríS,
og fjörugar sögur um álfheima-lýS.
— Og hugsa’ ekki heim fyrir kvöld.
Svo nálægSist hljóSlega’ ’in hugþekka nótt
meS hjúp sinn um skóga og grund;
og stórborgin andaSi höfugt, en hljótt,
í hlíSunum náttljósin iblikuSu skjótt —
— þá hneigSi eg höfuS í blund. —
Samlokan.
Eg gekk fram meS sjónum eitt sumardagskvöld,
— sólin var hnfgin og golan var köld; —
eg sá þar aS fJóSáldan flutt hafSi’ á land
fjölmargar skeljar og bariS í sand.
Eg tók eina samloku, samfelda vel,
og sýndist aS þar mundi fiskur í skel.
Þá heyrSist mér rödd, eins og hverfandi lag:
“Þér hafiS víst gengiS í kirkju í dag,
og heyrt þar: ef skipsflaki skolar aS strönd,
hve skyldan er auSsæ aS rétta fram hönd.
— Æ, gætiS þess betur, og geriS svo vel,
grandiS ei dálitlum fiski í skel.”
V.
Eg færSi’ hann aS sjónum. "Æ,, flóSalda mín,
flyt þú hann aftur í heimkynni sín.”
--- Því fegin í huga eg fagna meS þeim,
Sem finnur þann staS, er ,hann nefnt getur heim.
4