Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 41
TVÆR SÖGUR 39 og þau urðu að fá sveitarstyrkmn. — Alveg orðin kærulaus, hvernig hún fékk hlutina. — Farin að tala svo leið- inlega um fólk — hún, sem hafði ver- ið svo frábærlega orðvör. — Ef til vill hefðu þau ekki farið á sveitina.— Það var annars undarlegt, hvernig flestir urðu, sem fengu sveitarstyrk. Slæmt að geta ekki fundið annað fyr- irkomulag. — Hver var nú að rjála við hurðina?” Hún opnaði hurðina og leit fram. — “Komdu inn, rýjan mín.” Hún kipti Bjarnasínu Villa volaða inn fyrir hurðina. — “Hvaða ósköp ertu kulda- leg, skinnið mitt. Tyltu þér við ofn- ínn og verndu þig.” Sípa settist við ofninn, og lagði blá- rauðar kuldapollahendurnar utan um kaffikönnuna. Hún var föl og veiklu- leg, ekki stærri en átta ára barn, þó hún hefði þrettán vetur að baki sér. Hvernig líður heima hjá þér, tötr- ið mitt?” Sami aumingjaskapurinn. Gummi hefir kuldapolla á öllum tánum; Stína ^eð þetta gamla hné-sár, sem aldrei ætlar að gróa; Solla með innantöku; mamma ósköp slæm í taugunum, og pabbi með gigt eins og vant er.” — Hún einblíndi á jólaköku-sneiðina, sem Geirfinna hafði leift. Þóranna sá augnaráð hennar, rétti henni sneiðina, helti í kaffibolla og sagði henni að svolgra það í sig. Mamma beiddi fjarska vel að heilsa þér,” sagði Sína um leið og hún Þlés á kaffið. — “Eg var nærri búin að éta ofan á kveðjuna.” Bless’ana,” svaraði Þóranna og stak hnyklinum í handarkrikann. Stína ræskti sig: “Þú hefir vænti eg ekki skotthúfu til sölu?” “Selja!” hugsaði Þóranna. Það var auðvitað, hvað það þýddi, þar sem Villa volaða fólkið átti hlut að máli — í beinan karllegg komið af beiningamönnum. “Það á að jarða ömmu heitina á fimtudaginn kemur.” — Sína sleikti af fingrunum og setti bollann á borð- ið. — “Húfan hennar mömmu er græn og melétin — eg er hérna með aura fyrir húfu, ef ske kynni að þú hefðir eina, sem e'kki væri mjög fjarska lítil.” Þóranna varð svo hissa, að hún misti lausaprjóninn á gólfið. — “Eg hefi eina 'hérna, sem eg held að passi.” “Hún kostar krónu tuttugu og fimm. Sigga í Gummabúð sagði mömmu það.” — Sína seildist ofan í vasa sinn, dró upp óhreina tusku, sem einhverntíma hafði verið vasaklútur Það var hnúður á einu hormnu. Þóranna reif fjórðapart af “Sand- fjarðartíðindum, vafði utan um húf- una og fékk henni. Sína leysti klútshornið, tók tvo tí- eyringa og einn fimmeyring og rétti að Þórönnu. “Mamma bað þig að líða sig um það, sem á vantar. Hún sagðist skyldi alveg áreiðanlega borga þér það eftir miðsvetrarferðina. Pabbi bryngjar altaf úti í skipin þegar þau koma, eins og þú veist. Og svo beiddi hún mig að spyrja þig að, hvort þú gætir ekki lánað sér eina kaffi-hitu, og duggunar litla körtu af rót. — Pabbi ætlar að reyna að krýja pund út úr konsúlnum á morgun. — Hún sagðist skyldi —” “Því ekki það! ” hugsaði Þóranna meðan hún tók til það, sem um var beðið. — “Þú þarft ekki að skila því aftur — segðu mömmu þinni það.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.