Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 48
46 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÆLAGS ISLENDINGA Gummabúð það. — Ertu ánægð með fimtíu krónur?” “Fimtíu krónur! Sigmar ertu —” “Hana! Hérna eru tíu nýjir Lands- banka-sneplar.” “Og svo sendirðu þær með síman- um á morgun, svo það sé áreiðanlegt að Guðríður geti komið með miðsvetr- arferðinni. — Æ, hvað er eg að segja! Það er ekki eins og mér komi það við, hvað þú gerir við aurana þína — sér er nú hver horngrýtis afskiftasemin! ” Þóranna handlék seðlana brosandi. “Þóranna! Eg fór til sýslumanns- ins í morgun!” “Sýslumannsins! ” “Já, eg sagði sýslumannsins. Lél hann krota það á blað, að eg gæfi Hrólfi litla hússkrokkinn, bátskriflið, og ef eitthvað kynni að verða eftir í bókinni, þegar eg fer héðan. Þór önnu litlu gaf eg jarðarpartinn — bjóst við að þú mundir muna eftii henni, úr því hún heitir utan í þig — án þess eg ætli nú að fara að skiftc mér af þínum gerðum. Hefi eg nokk- urntíma sagt þér það, að Guja lætui snáðana litlu kalla okkur afa og ömmi á Sandfirði?” “Amma! Amma mín góð!” “Hana! Þar tókst mér að krós refinn, Þóranna — aldrei fór þa? *» svo. En Þóranna heyrði það ekki. Húr sat og hélt að sér höndum — var að hugsa um, hvernig það mundi láta í eyrum að vera kölluð amrna. Allar leiðir enda ekki í Róm. Alexander mikli hafði fyrir löngu safnast til feðra sinna. — Pétur mikli sömuleiðis. En nafni hans — Pétur Oddsson frá Miklabæ — af ýmsum kallaður Pétur mikli — hafði ekki komist að niðurstöðu um, hvort heldur hann ætti að stefna vissum mönnum fyrir uppnefni, eða taka sér ættarnafn- ið: Miklon. — Menn voru ekki á eitt sáttir, hvort telja ætti “ófriðinn mikla” á enda, því enn var barist á ýmsum stöðum í Rússlandi, og Gabríel Itala- skáld hafði farið að dæmi Jörundar sáluga Hundadagakonungs: tekið Adríahafs-Reykjavík herskildi. — En eitt var víst: Útsalan mikla hjá Kjal- da'l í Reykjavík við Faxaflóa, var á enda; og Sigurður — deildarstjórinn í vefnaðarvörudeildinni — sneri lyklin- um í að innanverðu, varpaði mæðilega öndinni, og beiddi “stúlkurnar sínai blessaðar” að laga svolítið til, áður er þær færu. Því — eins og hann komsi að orði — búðin væri líkust því, að skollinn hefði verið á ferðinni og snú ið öllu við, með öfugum klónum. “Það er merkilegt fyrirbrigði,’ sagði Hansína Hermanns við Sólrúnu Daðadóttur — um leið og hún tók upp bút af stúfasirzi, sem troðist hafði nið ur í gólfið — “hvað fólk getur verið gráðugt í allskonar drasl, á þessuir svokölluðu útsölum. Eg hefði ekki viljað eiga neitt af því, sem eg hefi selt í dag — þó eg hefði fengið það “gratís” fyrir ekki neitt, eins og hafl er eftir Grímseyjar-konunni. —Hvað heldur þú til dæmis sé hægt að gera við tæplega hálfan meter af bunkabrunnu skyrsíu stumpasirzi?”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.